Alþýðublaðið - 04.02.1925, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 04.02.1925, Qupperneq 1
l925 Miðvikudagina 4, febrúar. 29, toiublað. Ofbeldisrððstafanír anðvaldsins. StjúruarfrumTarp um stofnun >ríkislðgreglu«. Alþýðublaðiö hefir nú fengið að sjá sutn stjórnarfrumvörpin, sem lögð veröa fyrir Alþingi, er hefst á laugardaginn, og komist að raun um, aö meðal þeirra er frumvarp um >ríkislögreglu< handa auðvaldsstéttinni til áð kúga alþýðu með. í því er farið fram á að lögleiða í öllum kaup- stöðum landsins almenna her- skyldu fyrir alla liðtæka menn á aldrinum 20 — 50 ára með til- heyrandi herskipulagi, embætti fyrir yfirhershöfðingja (general) og fjölda liðsforingja. Sektir og fang- elsi eru við, ef ekki er hlýtt kalli í herinn, hvað sem annara við liggur. JÞetta mun vera sama frum- varpið. sem Jón Magnússon var með í fyrra og mun hafa verið látinn semja til þess að fá að mynda stjórn, — sama frumvarpið, sem Jón Kjartansson, vikadrengur danska auðvaldsinsbak við >Mogga< var að burðast með í allsherjar- nefnd rétt fyrir þinglok í fyrra og >Ö n eineygði< heflr lofaungið í >Visi< fy ir enska auðvaldið hé;. Tildrög og efni þessa óburðar auðvaldsstjómarinnar verður siðar kruflð rækilega hér í blaðinu og leiðbeint um, hverja meðferð al- þýðu ber að veita ófögnuðinum. ísiiskssala. Karlsefni hefir selt aila í Engiandi fyrir 1620 ster- lingspund. Búnaðarþlng verður sett kl, 4 í dag. JLelkfélag Reykfavikur, Veizlan á Sól- haugum leikin tvisvar næstkomándi fimtndag. KL 5 barnasfning. t'i,tíöí0 Kl. 8%. alþýðnsjrning. Aðgöngumiðar seidir i Iðnó i dag kl. 1—7 og á moiguil kl. 10—1 og eftir kl. 2. — Sími 12. Skyndisalan heldur áfram, því að nú eru allir bútanir eftir. í fyrra málið verður byrjað að selja auk margs annars alla búta, sem til hafa fallið á árinu, sem leið. Eins og vant er, verða þeir seldir fyrir hálfviiði og minna. fað, sem eftir er af öðrum skyndisölu-vörum, verður þá einnig selt með sama lága verðinu. KOL. KOL. Hin margeftirspurðu D C.B.-kol sel ég fyrir 60 krónur tonnið, 10 kr. skippundið, heimkeyrt. Beztu steamkoiiu í ofná, Togarakolln ágætu. B»st South Yorkshire Hards kosta 65 kr. tonnlð, 11 kr. skippundið, heimkeyrt eða i skip. Kaupið þar, sem koiin eru bezt og verðið lægst. Hringið í síma 804 og 1009. G. Kristjánsson, Hafnarstræti 17Í

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.