Tíminn - 13.02.1983, Page 21

Tíminn - 13.02.1983, Page 21
SUNNUDAGUR 13. FEBRÚAR 1983. ®mmra ■ 21' AUÐVELT ■ Armenski stórmeistarinn Rafik Vaganjan sem vann Hastings-mótið með tilþrifum, 11 af 13, kann ýmislegt fyrir sér. Hann er jafnvígur á snjalla sóknartaflmennsku og ör- ugga stöðubaráttu. Eftirfarandi skák tilheyrir síðari gerðinni, takið eftir því að stórmeistarinn sigrar ekki vegna betri byrjanakunnáttu. Þvert á móti fer hann langt út fyrir byrjanafræðin. Takið einnig eftir litlu leikjatilfærslunum sem rugla Englendinginn í ríminu. Hann er fjölhæfur alþjóðlegur meistari, en eftir tuttugu leiki hefur maður það á tilfinningunni að hann sé gjörsam- lega búinn að missa tökin á skákinni. Vaganjan : Plaskett. 1. d4 e6 2. Rf3 Rf6 3. Bg5 h6 4. Bxf6 (Hann gefur biskupaparið upp á bátinn, eins og Anderssen á öldinni sem leið. Rugl- andi.) 4. . Dxf6 5. Rb-d2 d6 6. c3 Rd7 7. a4 (Hvað er nú þetta? Hann hyggst svara b6 með a5. Dularfullt.) 7. . g5 (Veikir f5-reitinn, og þá er ég búinn að upplýsa það.) 8. g3 Bg7 9. Bg2 0-0 10. a5 Hb811.0-0 e5 12. e3 De7 13. e4 (Þessu hafði hann ekki reiknað með.) 13. . exd4 14. Rxd4 Re5 15. Hel He8 16. Rfl (Notar sér möguleikann Re3-f5. Ergilegt.) 16. . Rc6 17. Rc2 De5 18. Rf-e3 Dc5 19. Rd5 Re7 20. b4 Dc6 21. Rd4 Dd7 22. Dd2 (Nú ná hrókarnir saman. Svartur á sér ekki viðreisnar von.) 22. . Rxd5 23. exd5 Hxelt 24. Hxel Dd8 25. a6 Bxd4 26. Dxd4 b6 STÖÐUMYND (Auðvitað stendur hvítur mun betur að vígi, þökk sé e-línunni og sterkri stöðu drottningarinnar. En hann verður að opna stöðuna frekar.) 27. h4 Bd7 28. Bf3 gxh4 29. gxh4 Df8 30. Kh2 He8 31. Hglf Kh7 32. Df6 He5 33. Bdl Bf5 34. Bh5 (Hér gæti svartur gefist upp). í tímahraki komu eftirfarandi leikir: 34. . Bd3 35. Bxf7 He8 36. Hg3 (Enn betra en Bg8f.) 36. . Bbl 37. Hf3 Hd8 38. Bg6t Bxg6 39. Dxf8 Hxf8 40. Hxf8. Svartur gafst upp. Þetta virtist allt svo auðvelt. Margir lesendur trúa því eflaust að þannig gætu þeir einnig teflt. Reynið. ENGIN JÓLAGJÖF ■ Stundum sér maður ungu skák- meistarana tefla stórkostlegar skákir. Og hvílík býsn kunna þeir í byrjun- um. En inn á milli ber fyrir augu slíka skák sem hér fer á eftir, og áhrifin verða andhverf. Þessi Gurevich er alþjóðlegur meistari, ungur Ame- ríkani á uppleið. En í þessari skák teflir hann líkt og engar framfarir hafi orðið í skáklistinni síðustu 60 árin. Hann kann sín byrjanafræði, en gullaldarfræðin þekkir hann ekki. Enginn hefur gefið honum Karlsbad- mótabókina 1929 í jólagjöf. Plasket er einnig ungur að árum og kann urmul í byrjanafræðunum. Eigi hann sér sína veikleika koma þeir ekki í ljós í þessari skák. Vörnin með b-6 uppbyggingunni kallast stundum Owen eða enska vörnin. Hvað sem öðru líður er kominn upp eftir 5. leik, staða frá drottningarindversku tafli, sem einnig getur komið upp úr Nimzoindverskri vörn. Gurevich : Plaskett, Hastings 1982. 1. d4 e6 2. c4 b6 3. Rc3 Bb7 4. Rf3 Rf6 5. g3 Bb4 (Hér átti hvítur ekki að leyfa tvípeðið. Bg2 er ekki í góðri aðstöðu til að valda c4-peðið.) 6. Bg2? Bxc3 7. bxc3 0-0 8. 0-0 d6 9. a4 Rb-d7 10. a5 De7 11. a6 Be4 12. Dd2 c5 13. De3 Ha-c8 14. Ba3 (Hann er þegar kominn í erfiða klípu. En allir vitum við að biskupinn stendur upp á grín á a3, þökk sé skákinni Mattison : Nimxowitsch 1929). 14. . Rb8 15. g4 Ba8 16. g5 Rf-d7 17. Bcl (Hann iðrast.) 17. . Hf-e8 18. Hdl Rc6 19. Dd3 cxd4 20. cxd4 Ra5 21. Ha4 Bc6 22. Ha2 (Eða 22. Hb4 d5.) STÖÐUMYND 22. . Rxc4 (Hér væri hægt að halda fyrirlestur um hve veikt c4 er í stöðum sem þessari. En stirðleiki tvípeðsins er veikleikamerki. Allur drottningarvængur hvíts er lamað- ur.) 23. Dxc4 Bxf3 24. Dxc8 Hxc8 25. exf3 d5 26. f4 Rf8 27. Be3 Rg6 28. Ha-al h6 29. Hf-cl Hxclt 30. Hxcl hxg5 31. Hc8t Kh7 32. fxg5 . Rh4 33. Bfl e5 34. Hb8 exd4 35. Bd3t g6 36. Hb7 De6 37. Kfl dxe3 38. Hxa7 Dg4. Hvítur gafst upp. Bent Larsen, stórmeistari skrifar um skák Skákþing Reykjavíkur: •• ORUGGAR VINN- INGSSKÁKIR ■ Röð efstu manna á Skákþingi Reykjavíkur. 1. Elvar Guðmundsson 9Vi 2. Haukur Angantýsson 8!ó72stig 3. HalldórG. Einarsson 8V567.5 4. ÞrösturEinarsson 81664.5 5. IngimarHalldórsson 8 66 6. Guðlaug Þorsteinsd. 8 61.5 7. Haraldur Haraldsson 8 61 8. GeorgP.Skúlason 8 58 9. TómasBjörnsson IVi 10. DanHansson 7!ó 11. Sveinn Kristinsson IVi 12. Þórir Ólafsson VA 13. LárusJóhannesson l'/i 14. BjörgvinJónsson 7!ó 15. Ólöf Þráinsdóttir 7 16. GunnarF. Rúnarsson 7 17. EiríkurBjörnsson 7 18. Ágúst Karlsson 7 19. StefánG.Þórisson 7 20. JónM.Guðmundsson 6'/i í flokki 14 ára og yngri urðu efstir og jafnir, Davíð Ólafsson, Tómas Björns- son og Guðmundur Árnason með 7 v. af 9 mögulegum. Hér áður fyrr þótti útsjónarsemi og seigla í vörn einkenna skákstíl Elvars. Á Skákþingi Reykjavík- ur 1983 reyndi lítt á þennan þátt meistarans því flestum var vinningsskák- unum stýrt í höfn af öryggi. Við skulum líta á tvö sýnishorn. Hvítur: Ingimar Halldórsson Svartur: Elvar Guðmundsson Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. c3 (í bók sinni um byrjanir fyrir sóknarskákmenn mæla Keene og Levy með þessari leið.) 2. . d5 3. exd5 Dxd5 4. d4 e6 5. Rf3 Rf6 6. Bd3 Be7 7. 0-0 0-0 8. c4 (Lakara er 8. Ra3 Hd8 9.Hel Rc6 10. Bf4 cxd4 11. c4 Dc5 og svartur fékk betra tafl. Fedorov : Anikayov, Sovétríkin 1977.) 8. . Dd7! (Hér hefur venjulega verið leikið 8. . Dd8 eða 8. . Dh5, og hvítur hefur venjulega náð fram betri stöðu. Leikur Elvars miðar að tvöföldun á d-línunni og gegn þessu finnur hvítur ekki nógu góða lausn.) 9. dxc5 Hd8! 10. Re5 Dd4 11. De2 Rb-d7 12. Rxd7 Hxd7 13. Bc2 Bxc5 14. Rc3 Dg4 15. Dxg4 Rxg4 16. Re4 (Hvítur á í erfiðleikum. Svartur hótaði m.a. 16. . Re5 og Rd3.) 16. . Bd4 17. Hbl b6 18. b3 Bb7 19. Ba3 Ha-d8 20. h3 (Ekki dugði 20. Rg3 Rxf2 21. Hxf2 Bxf2f 22. Kxf2 Hd2t og svartur vinnur.) 20. . Re5 21. Hb-dl? (Ef þetta væri hægt, væri hvítur búinn að leysa öll sín vandamál.) 1. STÖÐUMYND 21. . Bxe4! og hvítur gafst upp. Eftir 22. Bxe4 Bxf2t 23. Kxf2 Hxdl erúrvinnslan létt verk. Hvítur: Elvar Guðmundsson Svartur: Halldór G. Einarsson Benony-vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e6 4. Rc3 exd5 5. cxd5 d6 6. Rf3 g6 7. Bf4 a6 8. a4 Bg7 9. e4 Bg4 (Þessum biskupi er oft ofaukið í Benony-vörninni og því tilvalið að skipta honum útaf). 10. Be2 0-011. 0-0 He8 12. Rd2. (Á sínum tíma taldi Fischer 12. Dc2 besta leikinn. Hér hafa margir fallið í pyttinn 12. h3? Rxe4 13. hxg4 Bxc3 14. bxc3 Rxc3 og svartur vinnur.) 12. . Bxe2 13. Dxe2 Rh5 14. Be3 Rd7 15. a5 Bd4!? 16. Rc4! (Eftir 16. Bxd4 exd4 17. Rdl fengi svarturgóð færi eftir e-línunni, svo og reitinn f4 fyrir riddarann.) 16. . Dc7 17. f3 f5 (Hér var 17. . Re5 öruggari leikur, en svartur teflir djarft.) 18. Df2 Ha-c8 19. Ha-dl Bxc3? (í stöðum sem þessari borgar sig sjaldnast að gefa kóngsbiskupinn, jafn- vel þó svartur vinni peð.) 20. bxc3 fxe4 21. fxe4 Hxe4 22. Df7t Kh8 23. Bh6! 2. STÖÐUMYND (Þessu hefur svartur trúlega ekki reiknað með. Hrókurinn kemst nú ekki til f8, og eftir 23. . Hxc4 24. Ha-el er svartui glataður. T.d. 24. . Dd8 25. He7 Dgf 26. Hxd7 og vinnur.) 23.. Dd8 24. Rxdí He7 25. Hd-el! Hxel 26. Hxel Rd-ff 27. Hc8t! Dxe8 (Eða 27.. Rxe8 28. Dff mát.) 28. Rxe8 Hxe8 29. g4 Helt 30 Kf2 He5 31. gxh5 Rg4t 32. Kg2 He2^ 33. Kfl Gefið. Jóhann Örn Sigurjónssoi Jóhann Örn Sigurjónsson skrifar k BÍLASÝNING I sýningarsalnum v/ Rauðagerði laugardag og sunnudag kl. 2-5 udibun v>nerry 3ja dyra, framhjóladrifinn. Sýndir verða: Verið velkomin Datsun Cherry Datsun Sunny Datsun Cabstar Subaru station 4WD Wartburg Trabant INGVAR HELGASON Simi 33560 SÝNINGARSALURINN /RAUÐAGERÐI t •

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.