Fréttablaðið - 02.05.2018, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 02.05.2018, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 2. maí 2018 arkaðurinn 17. tölublað | 12. árgangur f y l g i r i t f r é t ta b l a ð s i n s u m V i ð s k i p t i o g fj á r m á l Sjónmælingar eru okkar fag Tímapantanir í síma: Optical Studio í Smáralind, 5288500 Optical Studio í Keflavík, 4213811 Optical Studio í Leifsstöð, 4250500 »2 Jarðböðin við Mývatn metin á 4,5 milljarða Jarðböðin við Mývatn voru um síðustu áramót metin á 4,5 milljarða króna og jókst virði þeirra um 1,3 milljarða eða ríflega 40 prósent í fyrra. Til samanburðar var baðstaðurinn metinn á um 900 milljónir í lok árs 2014. »4 Rekstrartap Valitors jókst um rúmlega milljarð EBITDA-hagnaður Valitors Holding var neikvæður um 650 millj- ónir króna í fyrra. Forsvarsmenn kortafyrirtækisins gera ráð fyrir að reksturinn verði arðbær innan fimm ára. »6 Innflæðishöft brjóta gegn EES-samningnum „Stjórnvöld ríghalda í þá afstöðu gagnvart ESA að innflæðishöft séu nauðsynleg vegna alvarlegrar hættu á greiðsluvandræðum við útlönd á sama tíma og þau segja við alla aðra, að allt sé í blóma,“ segir Birgir Tjörvi Pétursson lögmaður í aðsendri grein. Samkomulag um forkaupsrétt greiðir götuna fyrir útboð Ríkið fellur tímabundið frá forkaupsrétti sínum að bréfum Kaupþings í Arion upp að ákveðnum eignarhluta við útboð bankans. Kaupþing gæti þurft að greiða ríkinu mismuninn ef útboðsgengið verður undir 0,8. Hlutafjárútboð og skráning í fyrri helmingi júnímánaðar. »2 0 2 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :1 6 F B 0 4 8 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F A 4 -7 C 1 4 1 F A 4 -7 A D 8 1 F A 4 -7 9 9 C 1 F A 4 -7 8 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 4 8 s _ 1 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.