Alþýðublaðið - 04.02.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.02.1925, Blaðsíða 4
ftLÞYÐUBLAÐÍÐ og æfingu, or flughermpnn f&i. Tilbúningur vélanna só bö vísu fyliilega leyfllegur, en þannig séu þær geröar, að hægt só að ger- breyta þeim á skammri stundu. Hefir þes8i grein varaforsetans vakiö aö nýju hræöslu og tor- tryggni manna um þvert og endi* langt Frakkland í garð í’jóðverja. UidagmBðpeyinn. Framhalds - þingmálafnnd héldu hafn&rzkir kjósendur í gærkveidi, og sátu hann tæp 400 manna. Þingmönnum kjör- dæmisins var boðlð á fundinn, og haíði Ágúst lofað að koma, en hringdl siðan rétt fyrir fundar- byrjun og kvaðat ekki geta •taðið við það. Björn kom ekki. Á fundlnum voru samþyktar margar tillögur, allfleatar með einróma atkvæðagreiðslu. Ganga þær allar á mótl íhaldsstjórnlnni og þingmönnunum. Verða þær bráðlega blrtar hér í blaðinu. Alþýðufiokksfuiltrúar héðan úr Reykjavík voru á fundlnum, og var þeim leyft málfrelsl. Nauð- syniegt þóttl að halda þennán fund vegna þess, að hlnn fyrri var með öliu ómerkur, þar sem málefni alþýðu voru útilokuð, málfrelsi takmark&ð og allur fjöldl kjósenda bundinn í vinnu. Hafa HatnfirðÍDgar nú gert á honum viðeigandi leiðréttingu. Fermingarhdrn frikirkjunnar komi f klrkjuna til viðtals fimtu* daginn 5. þ. m. ki. 5. Veðrið. Frost um alt land (— 10 á Grímsst., — 3 í Rvik). Átt suðlæg, hæg. 1 Englands- hafi stinningsgol%á vestan. Veð urspá: Suðaustlæg átt, alihvöss, eg úrkoma á Suður- og Suðvest- ur*landi; kyit fyrst, síðan suð- austlæg átt annars staðar; óstöð- ugt. Grímsnesshifrelðin kom i morgun austan yfir fja.ll. Færð var slarkandi, Brnkknnn. Sú fregn er sögð úr SandgtmSi, að á íöstud&ginn Nýkomið: Hálfhöplérelt, tvíbreitt, á 4,50—5,50. Klólaelieviot, 140 cm , ca. 12,75. Mopgunkjólaetnl frá 5,85 í kjólinn. Tvlsttau frá 1,60 m. FLónel fiá 1 65. Sœngupdilkupog vefj apgapn, ódýrt. Bapnasokkap, afarsterkir. GaPdlnuP, afmældar, frá 18,75, Verzlun Guðbj. Bergþórsdóttur. Simi 1199. Laugavegi 11; Sykurinn er ekki dýrari í verzluninni á Vosturgötu 59 en annars staðar. Sími 78. Vörur sendar út um allan bæ. var hafi ungur maður .af Akrá- nesi, Helgi að nafni, falllð þar út af bryggju og drukknað. >Veizlan á 861haognm< vcrð- ur tvisvar ieikin á morgun, barnasýning ki. 5 og alþýðu- sýning kl. 8 Yi- Viðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. Nætnrlæknir er í nótt Ólafur Gunnarsson, Laugavegi 16. >JDanski Moggi«. Liklega hefir aldrei nokkurt blað orðið sér j&fn-hraklega tll skammar sem >danski Moggi< út af viðtalinu við norska skipstjórann. Er nú ekkl að öðru hiegið meira, er tllrætt verður um það. Ekki þykir mönnum þó ástaeða að áfellast skipstjórann. Hann hafi fundið, hvað bnrgelsalýðuriun hér viidl heyra, og hugsað sér gott tii fiutnlnga tyrir hann, ef hann talaði að vlld burgeisa. Vera má og, að hann hafi búið til frá&ögo sina af einberum spé- skap, er hann fann, að við fá- fróða menn og grunnhyggna var að ræða, en margir norskir sklp- stjórar hafa tii að vera glettnir, þótt þ'eir séu >fastmæltir<. „Goðafoss“ fer héðan á föstudag 6. fehr. kl. 2 siðdegis, veatur og norður um iand tii útiands. Viðkomu- staðir: ísaljörður Ssuðárkrókur, ef veður leyiir, Stgiufjörður, Akureyri, Húsavík, Þórshöin, Seyðisfjörður, Norðfjörður. Vörur afhendist á morgsn og farseðlar sækist. Géð húseign ( Hafoarfirði er tll sölu eða i ski tum tyrir hús eign hér í bænum. A. v. á. Stúr útsala f verzl. „Klðppr Álnavara seld rrjög ódýrf, og fiestar aðrar vörur. — Sú breyting verður á >Harð- jaxll< mfnum, að ég gef hann út einn ettirleiðis og sel hann sjáifur. Verður hanu á stærð við Alþýðnblaðið og kostar 20 aura. Oddur Sigurgeirason, Spít&Iast. 7. Munið eftlr ódýra sykrinum í >Von< og Brekkustíg 1. Dansk- ar kartöfiur á 15 kr. sk. AUar nauðsynjavöiur seldar ódýrt. Ódýrust og brzt matvara f verziuninni á Vesturgötu 59, stml 78. Steinolía (sunna) á 40 au. literinn á Veatnrgötu 59, simi 78. Nýkomnir myndarammar, miklð úrval, mjögó dýrir í verzl. Vestur- götu 59. Sfmi 78. Bitstjóri og ábyrgðarmaðuri Hallbjörn Halldórsson. Prontsm. Hallgrims Benediktssonxc BerpMOMttngl 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.