Fréttablaðið - 05.05.2018, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 05.05.2018, Blaðsíða 42
ÍSÓL / Sölumaður Við leitumst eftir einstaklingi með brennandi áhuga á sölumennsku og verkfærum, starfið mun fela það í sér að stýra vörumerkjaþróun á rafmagnsverkfærum og verkfærum frá sumum af fremstu framleiðendum í heimi. Hæfniskröfur: • Áhugi á verkfærum og sölumennsku • Góðir samskiptahæfileikar • Góð íslensku- og enskukunnátta • Reynsla af sölustörfum (æskilegt en ekki skilyrði) • Þekking á Navision er kostur Um okkur: Ísól er traust fjölskyldufyrirtæki sem hefur þjónustað iðnað á Íslandi frá árinu 1959, meginstarfsemi fyrirtækis- ins er heildsala á verkfærum, festingum og efnavöru á fyrirtækjamarkaði. Fyrirtækið hefur haft það að stefnu frá upphafi að flytja inn og selja eingöngu verkfæri í hæsta gæðaflokki ásamt því að bjóða upp á umfangsmikið úrval festinga á sanngjörnu verði. Umsóknir berist á isol@isol.is merkt „Sölumaður maí 2018“ Hjúkrunarfræðingar athugið! Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa hjá speglunarþjónustufyrirtækinu Meltingarsetrinu ehf. Læknasetrinu Mjódd. Um er að ræða hlutastarf í dagvinnu á góðum og áhugaverðum vinnustað. Umsókn með ferilskrá og/eða fyrirspurnir sendið á: setrid@setrid.is VILTU SPÁ FYRIR UM FRAMTÍÐINA? Vegna aukinna verkefna óskar Expectus eftir að bæta við sig ráðgjafa í öflugt teymi fyrirtækisins á sviði áætlanagerðar, rekstrar- og fjárhagsráðgjafar. Leitað er að lausnamiðuðum og árangursdrifnum einstaklingi með jákvætt viðmót og hæfni til að starfa í hópi ráðgjafa og sérfræðinga. Viðkomandi þarf að hafa skilning á helstu lykilþáttum í fyrirtækjarekstri og getu til að hjálpa fyrirtækjum að ná árangri í rekstri. Starfið felur í sér hönnun rekstrar- og áætlunarferla í Excel annars vegar og hins vegar í Kepion sem mörg af stærri fyrirtækjum landsins hafa valið til áætlunargerðar. Umsóknarfrestur er til og með 13. maí nk. RÁÐUM EHF • Vegmúla 2, 108 Reykjavík • Sími 519 6770 • radum@radum.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Agla Sigr. Björnsdóttir, agla@radum.is. Umsækjendur eru vinsam legast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Ráðum www.radum.is. Expectus er ráðgjafafyrirtæki sem aðstoðar fyrirtæki og stofnanir við að nýta þekkingu og upplýsingatækni til að auka hæfni, móta stefnu og koma áherslum í framkvæmd og skila þannig mælanlegum árangri. Gildi Expectus eru kraftur, heiðarleiki og samvinna. Expectus var valið fyrirtæki ársins 2016 og 2017 í hópi millistórra fyrirtækja hjá VR og vottað sem Framúrskarandi fyrirtæki 2016 og 2017 af Creditinfo. www.expectus.is HELSTU VERKEFNI: • Rekstrar- og fjárhagsgreiningar • Greining gagna og skýrslugerð • Viðskiptaumsjón • Hönnun á rekstrar- og áætlunarferlum fyrirtækja • Þróun áætlunarkerfa út frá skilgreindum ferlum • Verkefnastjórn HÆFNISKRÖFUR: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Haldgóð reynsla af fyrirtækjamarkaði • Framúrskarandi greiningarhæfni • Reynsla af úrvinnslu gagna og skilningur á upplýsingum um rekstur fyrirtækja • Reynsla/þekking á SQL er æskileg • Mjög góð samskiptafærni Sinfóníuhljómsveit Íslands auglýsir lausar til umsóknar sex stöður 6 Umsóknarfrestur er til og með 3. júní 2018. Umsóknir, ásamt ferilskrá og fylgiskjölum, skulu berast til Unu Eyþórsdóttur, mannauðsstjóra (starf@sinfonia.is). Hljómsveitarpartar verða aðgengilegir þátttakendum að minnsta kosti tveimur vikum fyrir hæfnispróf. Nánari upplýsingar er að finna á vefsvæði Sinfóníuhljómsveitar Íslands www.sinfonia.is og hjá mannauðsstjóra (starf@sinfonia.is) í síma 898 5017. Hæfnispróf fer fram 13. ágúst 2018 í Hörpu Einleiksverk: 1) Mozart fiðlukonsert (1. kafli með kadensu) nr. 3 í G-dúr, nr. 4 í D-dúr eða nr. 5 í A-dúr. 2) Einn kafli að eigin vali úr einni af sónötum og partítum J.S. Bachs fyrir einleiksfiðlu. 3) Rómantískur fiðlukonsert að eigin vali (1. kafli með kadensu). Hæfnispróf fer fram 15. ágúst 2018 í Hörpu Einleiksverk: 1) 1. kafli úr klassískum konsert eftir Hoffmeister (D-dúr) eða Stamitz (D-dúr) með kadensu. 2) 1. kafli úr konsert eftir Bartók eða Walton eða Hindemith Der Schwanendreher. 3) Einn kafli úr sólóverki eftir Bach, Reger eða Hindemith. Hæfnispróf fer fram 16. ágúst 2018 í Hörpu Einleiksverk: 1) 1. kafli úr klassískum konsert eftir Hoffmeister (D-dúr) eða Stamitz (D-dúr) með kadensu. 2) 1. kafli úr konsert eftir Bartok eða Walton eða Hindemith Der Schwanendreher. Hæfnispróf fer fram 18. september 2018 í Hörpu Einleiksverk: 1) 1. kafli úr Haydn sellókonsert í  D-dúr með kadensu. 2) 1. kafli úr rómantískum konsert að eigin vali. 3) Einn kafli úr einleikssvítu eftir J.S. Bach. Hæfnispróf fer fram 19. september 2018 í Hörpu Einleiksverk: 1) 1. kafli úr Haydn sellókonsert í D-dúr með kadensu. 2) 1. kafli úr rómantískum konsert að eigin vali. Hæfnispróf fer fram 17. ágúst 2018 í Hörpu Einleiksverk: 1) Dittersdorf: Konsert í D-dúr (original E-dúr) (útg.Schott). 1. kafli, Allegro moderato, með kadensu (Gruber). 2. kafli, Adagio, með kadensu (Gruber). 2) Bottesini: Konsert nr. 2 í a-moll (original h-moll) (útg. York Ed.). 1. kafli, Moderato (með kadensu). 2. kafli, Andante. STAÐA UPPFÆRSLUMANNS Í VÍÓLUDEILD TÍMABUNDIN STAÐA UPPFÆRSLUMANNS Í 2. FIÐLU STAÐA VÍÓLULEIKARA STAÐA UPPFÆRSLUMANNS Í SELLÓDEILD STAÐA SELLÓLEIKARA STAÐA LEIÐARA Í KONTRABASSADEILD 0 5 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F B 2 -9 4 2 8 1 F B 2 -9 2 E C 1 F B 2 -9 1 B 0 1 F B 2 -9 0 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 0 4 s _ 4 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.