Fréttablaðið - 05.05.2018, Blaðsíða 98

Fréttablaðið - 05.05.2018, Blaðsíða 98
Omnom kynnti í gær nýtt súkkulaði, Black N' Burnt Bar-ley, sem er örugg-lega eitt sérstakasta og eitt skemmtileg- asta súkkulaði sem Omnom hefur unnið að. Í ferlinu fór súkkulaðið úr því að vera maltað hvítt á lit yfir í kolsvart úr möltuðu og brenndu byggi, sem er yfirleitt notað í bruggun á dökkum bjór. Í kynn- ingunni kom fram að með því að stoppa í bruggheimum hafi Kjartan Gíslason, súkkulaðigerðarmaður og stofnandi Omnom, fundið bragð sem hefur breytt hugmyndinni um hvað súkkulaði er og getur orðið. Matreiðslumeistarinn Siggi Hall leit við og kynnti sér hið nýja súkku- laði og sparar ekki stóru orðin. Hann spáir heimsfrægð en fjöl- margir innkaupastjórar erlendra verslana voru mættir til að bragða á hinu nýja súkkulaði. „Mér líst frábærlega á alla þeirra framleiðslu. Það er svo skemmtilegt þegar menn eru djarfir og framúrstefnulegir, það sem stundum er kallað „avant garde“, í sinni matargerð eða súkkulaði - gerð,“ segir hann. Hann segir að hann hafi séð hrifningu inn- k a u p a s t j ó r - anna og þeirra sem ráða för í erlendum verslunum og þaðan kemur spá hans um heims- frægð. „Þetta gæti orðið hin nýja Björk eða jafnvel Sigurrós, því þetta er eitthvað framúrstefnulegt frá Íslandi. Það þarf djarfan hug til að geta gert svona með matvæla- framleiðslu, eins og súkkulaði er, því oft er slík framleiðsla föst inni í ferköntuðum ramma. Að fara út fyrir hann er erfitt og verður þvæla. En ef þetta tekst þá slærðu í gegn. Og þetta fannst mér takast.“ Brennda byggið er frá Þýskalandi og er yfirleitt notað í porter og stout bjór. Saltið kemur frá Saltverki á Reykjanesi og byggið er frá Móður Jörð í Vallanesi. „Þetta er ekki hið hefðbundna kvöldsúkku- laði sem fólk er að stelast í . Þ e t t a e r mjög merki- l e g t s ú k k u - laði, eitthvað sem enginn hefur séð eða b ra g ð a ð á áður.“ benedikt- boas@365.is Siggi Hall spáir Omnom heimsfrægð Á kynningu Omnom fyrir nýja súkkulaðið Black N' Burnt Barley voru fjölmargir áhrifamiklir innkaupastjórar. Mat- reiðslumeistarinnn Siggi Hall spáir heimsfrægð. „Eitthvað sem enginn hefur séð og bragðað á áður,“ segir Siggi Hall. Siggi Hall kveðst hafa séð mjög jákvæðar undirtektir innkaupastjóra sem mættu á kynninguna. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Allt gert eftir kúnstarinnar reglum. Gerðu svo vel. Bjór með súkkulaðinu. Spjallað og spáð í spilin. ÞAÐ ER SVO SKEMMTI- LEGT ÞEGAR MENN ERU DJARFIR OG FRAMÚR- STEFNULEGIR, ÞAÐ SEM STUND- UM ER KALLAÐ „AVANT GARDE“, Í SINNI MATARGERÐ EÐA SÚKKULAÐIGERÐ. Siggi Hall Í SAMSTARFI VIÐ: HEKLA Laugavegur 170-174 S M YR IL LIN E C A R GO THE NORTH ATLANTIC LINK Komdu og fáðu far með alvöru sjálfrennireið skoðaðu breitt úrval vistvænna bíla. Við verðum á planinu hjá Hörpu laugardaginn 5. maí milli kl.12-16. HEKLA er leiðandi á vistvænum bílamarkaði á Íslandi og hefur flutt inn til Íslands fyrsta sjálfkeyrandi bílinn frá Autonoumus Mobility. Framtíðin er vistvæn! Taktu far inn í framtíðina! Glaðningur fyrir káta krakka meðan birgðir endast. 5 . M A Í 2 0 1 8 L A U G A R D A G U R58 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ 0 5 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F B 2 -6 C A 8 1 F B 2 -6 B 6 C 1 F B 2 -6 A 3 0 1 F B 2 -6 8 F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 0 4 s _ 4 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.