Alþýðublaðið - 05.02.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.02.1925, Blaðsíða 1
 *9*5 Fimtudaglaa 5, febrúar. 30, tölublað, ^ritsad sinsitejtL Þingmálafundur Alþýðafloklcsins verður haldlnn í Bárubúð föstudaglnn 6, dez. kl. 8 siðdegis. Þlngmönnum og váðhevrum er hér með boðið á fundinn. Flokksstjérnin. Khöfn, 3. febr. PB. Samningur Rússa og Japana enn. Parísarblaöið >Le Matin< álítur, að japansk-rússneski samningurinn innifeli engin bein ókvæði um hlutleysi, Óbeinlínis hafl þó samn* ingurinn afarmikla þýðingu með tilliti til yfirráðanna yflr Kyrrahaflnu. Samningurinn er enn óbirtur. Tyrbir reka grískan biskup úr landi. Prá Miklagarði er símað, að Tyrkir hafi gert gn'ska yflrbiskup- inn þar landrækan. Ætla þeir sór enn ftemur að reka á burtu 3 biskupa og 30 presta. Akafleg æsing er í Grikklandi út af þessu. Mótmælafundir haldnir um alt landið. fingið heflr sent tyrknesku stjórninni bróf og ávítar hana fyrir þetta fjandsamlega tiltæki og kveð- ur það rof á samningum. Grikkir eru reiðubúnir að fylgja máliau fram til hins ítrasta. Khöfn, 4. febr. PB. Yerkamönnum boðinn ágúðahiuti. Frá Lundúnum er símað, að vegua eröðleika á að standast útlenda samkeppni, sem orsakist aðallega af því, hve dýrt efni só og vinnulaun tiltöiulega há, og þar af leiðandi geysilegs atvinnuleysis á meðal skipasmiða hafl eigendur stöðvanna boðið skipasmiðum hlut- deild í ágóða í því skyni að reyna að halda áfram að auka skipa- íramleiðsluna. Verkamannasam- bandið er að íhuga tilboöiö-t Bóðherra brjálaður. Prá París er símað, að Viviani, fyrrverandi forsætisráðherra, só ytðinn brjálaður. Frakkar og páfinn. Prá París er símað, að fulitrúa- heildin hafl samþykt að leggja niður sendisveitina við páfastólinn, Elsass-Lothringen heldur áfram sambandi við hann. Er hann íslenzkur? í fréttastofuskeyti í Alþýðublað- inu 12. f. m. er frá þvi sagt, að Bretinn Algarsson ráðgeri að fljúga til norðurheimskautsins i sumar. í >Daily Herald< 10. jan. er sagt frá þessu og maðurinn nefndur Grettir Algarsson, fæddur í British Columbia, ungur að aldri. Er mynd af honum í blaðinu. Ætlar hann á skipi frá Liverpool í maí um Reykjavík og Svalbarða alt til 81. stigs norðurbreiddar og fljúga það- an við annan mann til heim- skautsins og lenda þar, Hyggur hann þar munu land vera eða grunnsævi. Eftir nafni þessa manns og svip á myndinni að dæma er trúlegt, að hann sé íslenzkur að ætterni. S. B. er þjóðþrifastoinnn. For- maðar samlagsins er Jón Pálsson bankagjaidkesl. 25 anra kosta boSiapör hjá mér í dag og á morgan. Hannes JónsEOD, Laugxvegi 28. Hveiti, haframjöi, hrísgrjón. Kaupið strax, áðar en verðið verðar vitiaust. Hannes Jónsson, Langavegi 28. Lftlð herbergi til ieigu nú þegar. A. v. á. A aðalfnndi, sem haidin var í >Styrktarsjóði verkamanna f Dagabrún< þann 24. janúar s. 1. var stjórn sjóðsins endurkosin, en hana skipa þessir menn. for- maður Kjartan Ólafsson Hverfis- götn 58 A, ritari Ottó N. Þor- iáksson Vesturgötu 29, féhlrðlr Björn Jónsson Stýrimanna&tfg 8 B. Meðstjórnendar Jón Jónsson Bræðraborgast. 21 og Bjarni Etnarsson Seiiandsstfg 30. Þetta ttikynnist hér sjóðstyrkjendum og öðrum þeim, er erindi kynnu að eiga vlð stjórn sjóðsins. >Bík!sl0gregla<. Gott er til skilnings á ættunarverki hennar að iesa >Bylting og íhald< eftir Þórberg Þórðarson fræðimann. Kverið íæst á afgrelðslu Aiþýðu- blaðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.