Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 03.09.2017, Blaðsíða 1

Barnablaðið - 03.09.2017, Blaðsíða 1
ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT Á HAUSTIN Stelpurnar í 6. flokki Víkings segja að á haustin séu alltaf breytingar. Í fótboltanum færast þær upp um flokk annað hvert ár og þurfa þá að læra á nýjan þjálfara og kynnast nýjum stelpum. Þeim finnst fótboltinn samt alltaf verða skemmtilegri og skemmtilegri eftir því sem þær æfa lengur BARNA- BLAÐIÐ 35. tbl. • 3. september 2017

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.