Fréttablaðið - 09.05.2018, Side 1

Fréttablaðið - 09.05.2018, Side 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 0 8 . t ö l u b l a ð 1 8 . á r g a n g u r M i ð V i K u d a g u r 9 . M a Í 2 0 1 8 Fréttablaðið í dag sKoðun Formaður Samtaka iðnaðarins vill breyttar náms- áherslur. 8 sport Allt undir í Vallaskóla þegar Selfoss og FH mætast í odda- leik um sæti í úrslitum Olís- deildar karla. 10 tÍMaMót Svefn og næring eru tvær af helstu grunnstoðum heilsu ásamt hreyfingu. 12 lÍfið Áratugur hinna ýmsu æða á Íslandi. 20 plús 2 sérblöð l fólK l  MarKaðurinn *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 MJÓDD | SALAVEGUR | BÚÐAKÓR | GRANDI | HAFNARFJÖRÐUR | HRÍSALUNDUR | GLERÁRTORG | HÚSAVÍK | HÖFN | IÐAVELLIR | GRINDAVÍK | KROSSMÓI | BORGARNES | ÍSAFJÖRÐUR | EGILSSTAÐIR | SELFOSS 16 VERSLANIR UM LAND ALLT m ar kh ön nu n eh f Opið 24 tíma í Nettó Mjódd og Granda KjaraMál Svanhildur Konráðs- dóttir, forstjóri Hörpu, óskaði eftir því í gær að laun hennar hjá félag- inu yrðu lækkuð til þess horfs sem forstjóralaunin voru áður en hún tók við starfinu í fyrravor. Lækk- unin á að gilda frá því í byrjun þessa árs. Þannig er undið ofan af 20 prósenta hækk- un launa forstjóra Hörpu í fyrra og þau verða óbreytt frá því fyrir ári. Laun þjónustufulltrúa í Hörpu lækkuðu um 16 prósent á sama tíma. Þeir draga upp- sagnir ekki til baka. – gar / sjá síðu 2 Forstjóralaunin til fyrra horfs Kosningar Næstum tveir af hverj- um þremur Garðbæingum, eða 63 prósent, sem afstöðu taka í skoð- anakönnun sem Fréttablaðið og frettabladid.is hafa gert segja að þeir myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef kosið væri í dag. Rétt innan við fjórðungur, eða 23,5 prósent, nefnir Garðabæjarlistann, 4,5 prósent nefna Miðflokkinn og 1,5 prósent nefna Framsóknarflokkinn. Þá vekur athygli að 7,5 prósent myndu vilja kjósa eitt- hvað annað en þau fjögur framboð sem bjóða fram lista í vor. Yrði þetta niðurstaðan fengi Sjálf- stæðisflokkurinn 8 fulltrúa kjörna í bæjarstjórnina af 11 og Garðabæjar- listinn fengi 3. Með þessu væri Sjálfstæðisflokk- urinn að styrkja stöðu sína í Garða- bæ frá kosningunum 2014. Þá fékk flokkurinn 58,8 prósent upp úr kjör- kössunum og 7 menn kjörna af 11. Garðabæjarlistinn er nýtt fram- boð í bænum og er hann skipaður fólki úr Samfylkingunni, VG, Bjartri framtíð, Viðreisn, Pírötum og svo óháðum frambjóðendum. Í síðustu sveitarstjórnarkosningum hlaut Björt framtíð tæp 14,8 prósent og 2 bæjar- fulltrúa og Samfylkingin hlaut 9,9 prósent og 1 bæjarfulltrúa. Þá hlaut D-listinn eflist þótt mótherjar sameinist Gera má ráð fyrir að stór hluti þjóðarinnar hafi fylgst með kröftugum flutningi Ara Ólafssonar á fyrra undankvöldi Eurovision í gærkvöldi. Ari hlaut því miður ekki náð fyrir eyrum Evrópu. Endanleg sæti verða kynnt á laugardagskvöld eftir aðalkeppnina en atkvæði dómnefndar vegur helming á móti símaatkvæðum. Seinna undankvöldið fer fram annað kvöld. Fréttablaðið/epa ✿ Könnun 7. og 8. maí 63 ,0% 4,5% 1,5% 23 ,5% 7,5%Annað listi Fólksins í bænum einnig 9,9 pró- sent og 1 fulltrúa. Hringt var í 778 manns með lög- heimili í Garðabæ þar til náðist í 652 samkvæmt lagskiptu úrtaki dagana 7. og 8. maí. Svarhlutfallið var 83,8 pró- sent. Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni og hlutfalls- lega eftir aldri. Alls tóku 54,3 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurn- ingarinnar. Þá voru 9,3 prósent sem sögðust ekki ætla að kjósa eða ætla að skila auðu, 18,9 prósent sögðust óákveðin og 17,5 prósent vildu ekki svara spurningunni. – jhh / sjá síðu 6 Meira en sex af hverjum tíu Garðbæingum sem afstöðu taka í könnun sem Fréttablaðið og frettabladid.is hafa gert myndu kjósa Sjálfstæðis- flokkinn. Flokkurinn fengi átta fulltrúa kjörna. Garðabæjarlistinn fengi þrjá menn kjörna en miðjuflokkarnir enga. 0 9 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :4 0 F B 0 4 0 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F B 8 -5 3 8 8 1 F B 8 -5 2 4 C 1 F B 8 -5 1 1 0 1 F B 8 -4 F D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 0 s _ 8 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.