Alþýðublaðið - 05.02.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.02.1925, Blaðsíða 4
'ALÞYÐUBLAÐfÐ l tví, aí skólagjöld opinberu skól- anna verði feld úr gildi. Vlensborgarskóllnn. Fundurinn skorar á þingmenn sína áð vera á verði gagnvart hagsmunum Flensborgarskólans. Telur fundurinn mjög áríðandi, að opinber styrkur til skólans veiði hækkaður frá því, sem nú er, og vinna aö því, að kenslan verði frikensla fyrir alla, sem í skólann ganga. EJðrdæmasbfpnn. 1. ) Fundurinn skorar á Alþingi að breyta nú þegar kjördæmaskip- un landsinB i það horf, að allir kjósendur fái jafnan rétt til full- trúa á þinginu. og stjómmálaflokk- arnir íái fulltrúatölu eftir atkvæða- magni. Jafnframt mótmælir fund- urinn harðlega lilraunum þeim, sem gerðar hafa verið til þeBs að skerða þjóðræðið með fækkun þinga og lengingu kjöitímabils þingmanna. 2. ) Fundurinn er mótfallinn færslu kjördags við alþingiskosn- ingar frá því, sem nú er, og skorar á þingmenn kjördæmisins að berjast gegn öllum tillögum, ssm fram kunna að koma í þá átt. 3. ) Fundurinn skorar á þing- menn kjördæmisins að beita sér fyrir því, að Hafnarfjörður verði gerður að sérstöku kjördæmi. Fátækramál. Fundurinn skorar á Alþingi að breyta tafarlaust fátækralöggjöfinni þannig, að þeir, sem þiggja styrk vegna veikinda, ómegðar eða at- vinnuleysis, verði ekki af almenn um mannréttindum fyrir þær sakir, og jafnframt að banna fátækraflutning með lögum. Erossauessmálið. Fundurinn átelur harðlega fram- komu stjórnarinnar í hinu svo nefnda Krossanessmáli, og telur þá stjórn, sem svo heflr farið að ráði sínu, alls óhæfa til að fara með völd. Jafnframt skorar fund- urinn á þingmenn kjördæmisins að beita sér fyrir því, að reistar verði öruggar skorður gegn inn- flutningi erlends verkafólka, Afenglsmállð. 1.) Af tilefni þess, að mörgum sinnum hefir komið í ljós, að ólag og vanræksla og jafnvel fjárdráttur ætti sór stað við áfengisverzlun ríkisins, skorar fundurinn á næata Alþingi að láta fram fara full- komna rannsókn á rekstri veizl- unarinnar og láta víkja þeim starfsmöDnUm tafarlaust, sem sýnt hafa sviksemi eða óhlýðni við starfið. 2 ) Fundurinn telur sjá'fsagt, að Landsverzlun verði látin taka við vínverzlun ríkisins, meðan vínsala á sór stað, — telur það sparnað fyrir riklssjóð og álítur meiri tryggiDgu fyrir, að girða megi fyrir misbrúkun á þann hátt. Trygglngar. Fundurinn skorar fastlega á Alþingi að setja lög um fullkomn- ar tryggingar fyrir almenning. Helgidaga og nætar-rinna. Fundurinn skorar á næsta Al- þingi að banna með lögum alla helgidagavinnu, svo og næturvinnu, að minsta kosti frá kl. 10 að kveldi til kl. 6 að morgni. Um daginn og veginn. Yifttalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. Nætarlæknir »r { nótt Daniel Fjeldsted, Laugavegi 38. Sfmi 156». > Yefzlan á 8ólhaugnm<. Barna sýningin er kl. 5, en alþýðusýn- ingin kl. 8 */* f kvöld. Goftafoss kom í gær með fjölda farþega. Með honum komu alllr þÍDgmennirnir, sem ókomnir voru, nema Björn Lfndai og Halldór Steinsson. Bæjarstjórnarfundar er f d»g kl. 5 síðdegis. 8 mál & dagskrá, Þingmálafundur Alþýðuflokka ins verður annað kvöfd f Báru- búð. Ráðherrum og þiogmönn- um er boðið á íundinn. Yeðrift. Frost um alt land. (—- 10 á Grímsst., — 5 f Rvík), Sðngvarfafnaðar- manna er lítið kver, sem allir alþýðu- menn þurfa að eiga, en engan munar um að kaupa. Fæst í Sveinábókbandinu, á atgrelðsiu Alþýðublaðslns og á fundum vei kiýðsféiagauna. Norðiæg átt, vð st hæg Veðu- apá: Norðlæg átt, alihvöss surns staðar; sujókoma, einkum á Norðurlandi. 1 Þlngmálafnadar var haldinn að ölfusárbrú á föstudaginn var. Hefír Alþýðublaðið tengið íregnir at honutn, sem koma svo fljótt, sem rúm leyfir. Nú skai þesa að eius getlð, að aliur fjöldl álykt- aaanna, er þar voru samþyktar, er gersamlega andvígur stefnu □úverandi ríkisstjórnar. I Kvoldokemtun haldur st. Skjaidbreið nr. 117 annað kvöid. Til skemtunar verður m. a. söngur (eiusöugur og tvísöugur), og þar verða Ieiknir sjónieikirnlr >Þvaðrið< og >Barnaleit< (gam- anieiknr). Nánara auglýst í Al- þýðublaðinu á morgun. tjóðsogar Jóns Arnasonar ætlar Sögufélaglð að gefa út, og er þegar byrjað á preutun þeirra. Flokksfand hélt auðvaldsliðið í Bárubúð í gærkveldl. Var hann mjög daufur og engin áíyktun gerð um neltt mái. >l)anski Moggi< gerir enn elna tiiraun að leita nppi átyliu tll að sundra alþýðu, Velt h.mn, sem er, að auðvaidlnu gengur betur að koma sér fyrir með >rfkislögregiu< og annað því um lfkt, et hann gæti suodrað ai- þýðu um einhver aukaatriði 1 stéttabaráttunni. En alþýða sér vlð lekanum og setur undtr hann. Hún gætlr sín við því að skemta auðvaldi skr. með sundrung um smáatriði. Bitstjóri og ábyrgöarmaöuri HallbjBru HalldórBson, Prentsm. Hallgrims Benediktssonar Bergitaöastmtl l»j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.