Fréttablaðið - 10.05.2018, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 10.05.2018, Blaðsíða 40
Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is Fatnaður í fallegum litum hefur reyndar verið mun meira áberandi hjá körlum undan- farin ár en áður þekktist. Það þykir ekkert tiltökumál fyrir karlmann að ganga í rauðum buxum sem hefði þótt ótækt fyrir tíu árum. Tískuhönnuðir vilja sjá enn fleiri og sterkari liti hjá karlkyninu næsta vetur. Gul jakkaföt eða límónugrænar úlpur verða í góðu lagi og sömuleiðis appelsínugular eða rauðar. Þegar sumarið kemur loks hér á landi og hlýindi taka vonandi við fer fólk að klæða sig öðruvísi. Léttari og litríkari fatnaður tekur við af dökkum úlpum. Það væri hins vegar býsna snjallt að taka upp fallega liti að vetri því þeir gefa útlitinu ferskan blæ. Helstu tískuhönnuðir eru á því máli og því mátti sjá sérstaklega litríka herrafatatísku á pöllunum þegar næsti vetur var kynntur. Þá hefur herratískan aldrei verið frjálslegri, hvorki í sniðum, litum né efnum. Formlegheitin eru á bak og burt. Eitt af því sem hönnuðir hvetja Strákar mega klæðast litum Karlmenn þurfa ekki að vera feimnir við liti þegar nær dregur sumri né heldur næsta vetur. Það er að minnsta kosti litríkur karlmannafatnaður sem er sýndur fyrir haust og vetur 2018-2019. Issey Miyake er gríðarlega vinsæll tískuhönnuður. Þegar hann sýndi haust- og vetrartísku herra fyrir 2018-2019 í París voru litirnir ekki sparaðir hjá honum. MyndIr/nOrdICPHOTOS/GETTy Paul Smith sýndi þennan einlita, fal- lega bláa herrafatnað á tískuvikunni í París fyrir haust og vetur 2018-2019. Þessar úlpur koma alltaf aftur og aftur. Þessi er úr herralínu Kenzo fyrir haust og vetur 2018-2019. Louis Vuitton er ekkert hræddur við liti. Þessi fallega peysa var sýnd á tísku- vikunni í París. Portúgalinn Mustra sýndi þessi flottu föt á tískuviku í Lissabon fyrir sum- arið 2018. röndóttur bolur við gult. til er að blanda saman ólíkum litum í fatastílnum. Pastellitur á jakka getur gengið með gallabux- um og jakkaföt þurfa ekki endilega að vera einlit, það er jakki og buxur í sama lit. Skærblár jakki og hvítar buxur eða jafnvel gular. Þannig má leika sér með liti. Hvernig svo sem litirnir raðast þá getum við að minnsta kosti farið að hlakka til sumarsins og síðan litríks hausts í herrafatatískunni. Holtasmára 1 201 Kópavogur (Hjartaverndarhúsið) Sími 571 5464 Stærðir 38-52 Smart sumarföt, fyrir smart konur Draumastarfið í draumalandinu Kannt þú erlend tungumál? Ef þér finnst gaman að ferðast um Ísland og umgangast erlenda ferðamenn þá gæti leiðsögunám verið fyrir þig. Leiðsögunám er fjölbreytt og skemmtilegt og getur opnað dyr að áhugaverðu og krefjandi starfi í vaxandi atvinnugrein. INNRITUN STENDUR YFIR TIL 30. MAÍ. Sjá nánar á mk.is Leiðsöguskólinn s. 594 4025 8 KynnInGArBLAÐ FÓLK 1 0 . M A í 2 0 1 8 F I M MT U DAG U R 1 0 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 1 F B 0 6 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F B D -8 C 5 C 1 F B D -8 B 2 0 1 F B D -8 9 E 4 1 F B D -8 8 A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 6 4 s _ 9 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.