Fréttablaðið - 12.05.2018, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 12.05.2018, Blaðsíða 38
Ragnheiður Tryggvadóttir heida@frettabladid.is Íris Arngrímsdóttir á Vélaverkstæðinu Árteigi. Íris að vinna við túrbínuna. „Bróðir minn, Óðinn Arn- grímsson, er þarna líka og pabbi, Arngrímur Páll Jónsson, með hausinn inni í annarri túrbínu.“ Túrbínan klár sem kennslugagn. Íris og Vélaverkstæðið Árteigi gefa skólanum túrbínuna. Útskriftarhópur Írisar að loknum vel heppnuðum kynningum á útskriftarverkefnum í vélstjórn við VMA. Þetta er Francis túrbína sem föðurbróðir minn, Eiður Jónsson í Árteigi í Út-Kinn, smíðaði fyrir nærri þrjátíu árum. Hún er með um 800 vatta afl og átti upphaflega að notast í sumar- bústað en fór hins vegar aldrei upp en hefur safnað ryki inni á verk- stæði í allan þennan tíma. Ég tók hana í gegn og gerði nothæfa, próf- aði hana og sýndi fram á útreikn- inga,“ segir Íris Arngrímsdóttir sem gerði upp vatnsaflstúrbínu sem lokaverkefni í vélstjórn við Verk- menntaskólann á Akureyri. „Það þurfti að slípa hana alla upp og grunna og mála. Ég setti við hana rafala og smíðaði einnig vinnuborð undir hana,“ segir Íris. Verkefnið setur lokapunktinn á fimm ára nám Írisar. Hún segir bakgrunn sinn á vélaverkstæði fjölskyldunnar hafa haft áhrif á námsvalið. Að lokinni kynn- 30 ára vatnsaflstúrbína fær framhaldslíf sem kennslugagn ingu gaf Vélaverkstæðið Árteigi túrbínuna sem kennslugagn til skólans. „Pabbi og bróðir hans eru túrbínusmiðir og reka Vélaverk- stæðið Árteigi. Þeir, ásamt afa, hafa smíðað fleiri en hundrað vatns- aflstúrbínur sem settar hafa verið upp víða um landið og erlendis. Ég vinn í Laxárvirkjun sem nemi hjá Landsvirkjun. Hér eru tvær túrbín- ur í gangi og framleiða 22 megavött en akkúrat núna er vélaskoðun sem þýðir tveggja vikna stopp á annarri túrbínunni. Þá er verið að yfirfara alla hluti og laga það sem ekki er hægt að laga á meðan hún er í gangi. Ég er í almennu viðhaldi og verkefnin eru eins misjöfn og þau eru mörg,“ útskýrir Íris. Framtíðin sé óráðin og engar ákvarðanir hafa verið teknar um áframhaldandi nám. „Ég er bara ekki búin að ákveða framhaldið. Ég ætla bara að halda áfram að bæta í reynslubankann.“ Íris kynnti lokaverkefnið í Verkmenntaskólanum í liðinni viku, en alls kynntu tólf nemendur lokaverkefni sín. Íris segir verk- efnin hafa verið hvert öðru flottara og kynningarnar gengið vel. „Það mætti fjöldi fólks til að fylgjast með en þetta gekk allt vel og kom bara vel út hjá okkur.“ Íris Arngríms- dóttir gerði upp gamla vatnsafls- túrbínu sem hafði safnað ryki í meira en tuttugu ár. Túrbínan var útskriftarverkefni hennar í vélstjórn frá Verkmennta- skólanum á Akur- eyri. Skólinn fékk svo túrbínuna að gjöf sem kennslutæki. Kvöldskóli FB Haustönn 2018 Húsasmiðabraut, Sjúkraliðabraut, Rafvirkjabraut, Fab-Lab áfangar Margir áfangar til stúdentsprófs. Kennsla hefst 22. ágúst 2018. Allar nánari upplýsingar á www.fb.is og kvold@fb.is 4 KYNNINGARBLAÐ 1 2 . M A Í 2 0 1 8 L AU G A R DAG U RsKÓLAR oG NÁMsKeIÐ 1 2 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 1 F B 1 2 8 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F C 1 -4 D F 0 1 F C 1 -4 C B 4 1 F C 1 -4 B 7 8 1 F C 1 -4 A 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 2 8 s _ 1 1 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.