Fréttablaðið - 12.05.2018, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 12.05.2018, Blaðsíða 42
Heilbrigður augnbotn. Augnbotnahrörnun. Sjónin skiptir miklu máli og þegar við eldumst er gott að huga að réttum vítamínum, til dæmis sem henta fyrir augun. Vitað er að ellihrörnun í augnbotnum er algengari með hækkandi aldri og að reykingar, ættarsaga og hár blóðþrýstingur eru áhættu- þættir. Sjónin er okkur afar dýrmæt og því fyrr sem sjúkdómurinn greinist, þeim mun meiri líkur eru á að hægt sé að komast hjá alvarlegri sjón- skerðingu. Því miður eru meðferðarmöguleikar tak- markaðir en með tilkomu sérþróaðrar vítamín- blöndu eins og Viteys Clas- sic AREDS 2 hefur tekist að draga úr skemmdum í augnbotnum og koma í veg fyrir sjóntap. Viteyes Classic AREDS 2 Viteyes AREDS 2 er andox- unarvítamín með sinki, lúteini og zeaxantíni og er ætlað við aldursbundinni augnbotnahrörnun sem byggir á AREDS 2 rann- sókninni. Í þeirri rannsókn var könnuð fyrirbyggjandi verkun andoxunarvítamína gegn aldursbundinni augnbotna- hrörnun. Hún leiddi í ljós að þeir sem hófu rannsóknina með litlu magni af lúteini og zeaxantíni í mataræði sínu og fengu viðbætt lútein og zeaxantín meðan á rann- sókninni stóð voru 25 prósent ólík- legri til að þróa með sér ellihrörnun í augnbotnum á efri stigum saman- borið við þátttakendur með svipað mataræði sem tóku ekki inn lútein og zeaxantín. Til að tryggja hámarksgæði og -virkni eru innihaldsefni Viteyes öll í hæsta gæðaflokki og framleidd í samræmi við hæstu staðla í vöru- gæðum. Virk innihaldsefni Viteyes AREDS eru; C-vítamín, E-vítamín, sink, kopar, lútein og zeaxantín. Viteyes Multivitamin AREDS 2 companion Það er alltaf hætta á því að fólk innbyrði of mikið af vissum víta- mínum þegar það er að blanda saman mismunandi tegundum. Þess vegna setti Viteyes á markað sér- stakt Viteyes Multivitamín AREDS 2 Companion sem er sérhannað til að taka inn á móti Viteyes Classic AREDS 2. Ein tafla á dag inniheldur öll þau vítamín sem líkaminn þarfnast í réttum hlutföllum. Auk þess inniheldur það ekki sterkju, glútein, laktósa, sojaprótein, mjólk, rotvarnarefni, bragðefni eða litar- efni. Allar vörurnar fást í apótekum. Viteyes Multivitamin AREDS2 Companion l Sérhannað til að taka með Viteyes AREDS-2 l Minnkar áhættu á að tekið sé of mikið af vissum vítamínum samhliða l Multivítamín sem inniheldur öll þau vítamín sem líkaminn þarfnast í réttum hlutföllum á móti Viteyes Classic AREDS-2 l Ekkert ger, glútein, laktósar, mjólk, sojaprótein, rotvarnarefni, bragðefni eða litarefni l 1 tafla á dag Viteyes Dry eye l Sérstaklega þróað fyrir alla þá sem eru með þurr augu eða vilja taka þetta sem fyrir- byggjandi vítamín fyrir augu l Hágæða innihald af víta- mínum fyrir daglegar þarfir þurra augna l Laktóferrín, B6-vítamín, borage fræolíu, Omega 3 fitur, E-vítamín og hörfræ- olía. l Ekkert ger, glúten, lak- tósar, sojaprótín, engin rotvarnar- eða bragð- efni l 1 tafla á dag Þurr augu eru algengt vanda-mál en þá hefur orðið truflun á framleiðslu tára svo augun framleiða ekki nægilega mikið af þeim eða tárin eru ekki nægilega vel sett saman og þau gufa upp of fljótt. Aldur hefur áhrif á augnþurrk, hann getur verið tengdur ýmsum gigtar- og sjálfsofnæmissjúkdómum, hjá fólki með ofnæmi og hjá þeim sem nota snertilinsur. Þá geta utan- aðkomandi atriði valdið eða við- haldið þurrum augum, t.d. lyf, áfengi, tölvunotkun, viftur o.fl. Ekki er hægt að lækna þurr augu en unnt er að meðhöndla einkenni sjúkdómsins. Viteyes Dry Eye vítamín Þurr augu eru algengt vandamál. Viteyes Dry Eye vítamín er sér- staklega þróað fyrir þá sem eru með þurr augu til að hjálpa til við að viðhalda heilbrigðri framleiðslu tára. Einnig er það gott sem fyrirbyggjandi vítamín fyrir augun. Viteyes Dry Eye vítamín er stútfullt af hágæðavíta- mínum til að uppfylla daglegar þarfir þurra augna. Meðal innihaldsefna er laktóferrín sem nauðsynlegt er fyrir táraframleiðslu, B6-vítamín fyrir rétt frásog í sama tilgangi, Borage fræolía sem klínískt sannað er að örvi táraframleiðslu, Omega 3 sem nauðsynleg er fitukirtlunum í augum til að mynda heilbrigða smurningu á tárafilmu, E-vítamín sem kemur í veg fyrir oxun og kemur á stöðugleika og hörfræolía sem hefur áhrif á eðlilega seytingu tárakirtla. Þessi einstaka blanda inniheldur ekki ger, glúten, laktósa, sojaprótein, rotvarnarefni eða önnur bragðefni. Til varnar þurrum augum 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 2 . M A í 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 2 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 1 F B 1 2 8 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F C 1 -5 C C 0 1 F C 1 -5 B 8 4 1 F C 1 -5 A 4 8 1 F C 1 -5 9 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 2 8 s _ 1 1 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.