Fréttablaðið - 12.05.2018, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 12.05.2018, Blaðsíða 65
STÖRF HJÁ GARÐABÆ Álftanesskóli • Aðstoðarskólastjóri • Umsjónarkennari á yngsta stig Garðaskóli • Deildarstjóri Hofsstaðaskóli • Skólaliði • Stuðningsfulltrúi • Þroskaþjálfi Sjálandsskóli • Grunnskólakennari á yngsta stig • Grunnskólakennari í íslensku á unglingastig Akrar • Leikskólakennari Bæjarból • Deildarstjóri • Starfsfólk með fjölbreytta menntun Holtakot • Starfsmaður í eldhús Hæðarból • Deildarstjóri Bæjarskrifstofur • Sálfræðingur Ísafold - dagdvöl aldraðra • Starfsmaður Sigurhæð - heimili fyrir fatlað fólk • Þroskaþjálfi • Sumarstarfsmaður Ægisgrund - heimili fyrir fatlað fólk • Forstöðumaður Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is. GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS Skjól hjúkrunarheimili Laus er staða á hárgreiðslustofu á Skjóli Um er að ræða verktakastarf Umsóknarfrestur er til 23. maí nk. Nánari upplýsingar veitir: Guðný H. Guðmundsdóttir forstöðumaður hjúkrunar í síma 522 5600 gudny@skjol.is Kleppsvegi 64, 104 Reykjavík Sími: 522 5600 MARKAÐS- OG SÖLUSTARF HJÁ PROACT Við leitum að hressum aðila í markaðs- og söluteymið okkar. Við erum að leita að aðila með hársnyrtimenntun, glaðlegt og hresst viðmót, sjálfstæð vinnubrögð, góða almenna tölvukunnáttu og góða þekkingu á samfélagsmiðlunum. Starfið snýr að markaðssetningu og sölu á hársnyrtivörum undir vörumerkjum Matrix, Joico, Kérastase og Loreal Professionnel. Starfið felst í því að skipuleggja og framkvæma kynningu og sölu á nýjum vörum til hársnyrtistofa. Um er að ræða bæði almenna fæðslu og ráðgjöf til hársnyrtifólks, sem og skipulagningu á námskeiðum í samstarfi við erlenda birgja. Skipuleggja kynningar á vörum fyrirtækisins til neytenda einkum með hinum ýmsu samfélagsmiðlum. Viðkomandi fær þjálfun að hluta til hjá erlendum samstarfsaðilum okkar í evrópu. Umsóknir með ferilskrá og frekari fyrirspurnir sendist á proact@proact.is fyrir 14. maí. Proact er heildverslun sem býður upp á sterk vörumerki fyrir hársnyrtistofur og snyrtistofur auk nokkurra annarra vöruflokka. Helstu vörumerki eru Matrix, Loreal Professionnel, Joico, Kérastase, Comfort Zone, Lycon. Háskólinn í Reykjavík óskar eftir að ráða öflugan og metnaðarfullan einstakling í starf kennsluráðgjafa á kennslusvið háskólans. Kennslusvið stýrir skipulagningu og eftirfylgni innra og ytra gæðaeftirlits með námi og kennslu. Kennsluráðgjafi STARFSSVIÐ – Þátttaka í þróun og innleiðingu á nýrri stefnu um gæði náms og kennslu – Þátttaka í þróun aðferðafræði kennslu og innleiðingu á nýjum kennsluaðferðum – Ráðgjöf og handleiðsla kennara – Eftirfylgni fjölhliða mats á námi og kennslu – Ráðgjöf við framkvæmd kennslustefnu – Þátttaka í almennum verkefnum kennslusviðs s.s. prófahaldi, undirbúningi útskrifta, almennu gæðaeftirliti o. fl. HÆFNISKRÖFUR – Háskólapróf sem nýtist í starfið, s.s. í kennslufræði, náms- og starfsráðgjöf eða uppeldisfræði – Reynsla af kennsluráðgjöf eða sambærilegu starfi – Þekking og reynsla af háskólastarfi – Reynsla af kennslu í háskóla er æskileg – Frumkvæði í starfi og framsýni – Skipulag og ögun í vinnubrögðum – Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði – Teymishugsun, lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar veitir Einar Hreinsson (einarhr@ru.is) forstöðumaður kennslusviðs og Sigríður Elín Guðlaugsdóttir (sigridureg@ru.is) framkvæmdastjóri mannauðs. Umsóknum skal skilað á vef Háskólans í Reykjavík, radningar.hr.is/storf. Farið er með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknarfrestur er til og með 27. maí 2018. Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að skapa og miðla þekkingu til að auka samkeppnishæfni og lífsgæði fyrir einstaklinga og samfélag með siðgæði, sjálfbærni og ábyrgð að leiðarljósi. Akademískar deildir háskólans eru fjórar: Lagadeild, tölvunarfræðideild, tækni- og verkfræðideild og viðskiptadeild. Kennsla og rannsóknir við Háskólann í Reykjavík mótast af sterkum tengslum við atvinnulíf og samfélag. Lögð er áhersla á þverfagleika, alþjóðlegt umhverfi, nýsköpun og góða þjónustu. Nemendur Háskólans í Reykjavík eru um 3700 í fjórum deildum og starfa um 250 fastir starfsmenn við háskólann auk fjölda stundakennara. Háskólinn í Reykjavík | Menntavegi 1 | 101 Reykjavík | Sími 599 6200 | www.hr.is Sviðið sinnir jafnframt kennsluráðgjöf og þjálfun kennara, þróun kennslukerfa, prófum og annarri umsýslu um nám og kennslu við skólann. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn að taka þátt í að fylgja eftir stefnu háskólans varðandi gæði náms og kennslu. 1 2 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 1 F B 1 2 8 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F C 1 -2 B 6 0 1 F C 1 -2 A 2 4 1 F C 1 -2 8 E 8 1 F C 1 -2 7 A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 2 8 s _ 1 1 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.