Fréttablaðið - 12.05.2018, Blaðsíða 108

Fréttablaðið - 12.05.2018, Blaðsíða 108
Krossgáta Þrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Sveitir SFG og J.E.Skjanna áttust við í 11. umferð úrslita Íslandsmótsins. Sveit SFG hafði naumlega betur í leiknum, 43 impar gegn 41. Sveit SFG græddi vel á þessu óvenju- lega spili í leiknum. Þegar sveitar- meðlimir J.E.Skjanna sátu í NS, spiluðu þeir 5 tígla doblaða sem fóru 1 niður (200 í dálk AV). Á hinu borðinu í leiknum sátu Kjartan Ing- varsson-Gunnlaugur Karlsson í sveit SFG. Þeir félagar eru þekktir fyrir að feta óvenjulegar leiðir. Suður var gjafari í spilinu og allir á hættu: Vestur var punktasterkur og ákvað að opna á einu grandi (15-17) þrátt fyrir 5 spil sín í hjarta. Kjartan í N ákvað að dobla til refsingar, austur passaði (vitandi að meirihluti punktanna tilheyrði þeim) og Gunnlaugur ákvað að passa og sá samningur var spilaður. Mikið valt á útspilinu. Kjartan valdi tíguldrottninguna og hitti á „happdrættisvinning“. Lítill tígull út munar a.m.k. 6 slögum fyrir vörnina. Vestur fékk ásinn og þegar laufið brotnaði ekki var nauðsynlegt að brjóta hjartað. Suður komst inn á tígultíu og spaða- gegnumspil tryggði vörninni 5 slagi á þann lit. Til viðbótar fengust 4 slagir á tígul og hjartaás. Vörnin fékk því 10 slagi og 1100 stig í sinn dálk (16 impa gróði). Furðuleg úrslit með 17 punkta á móti 23! Hálfur salurinn spilaði 4 hjörtu á AV- hendurnar sem flestir unnu. Létt miðLungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson Halldór Brynjar Halldórsson (2.253) átti leik gegn Ravi Haria (2.360) á Íslandsmóti skákfélaga. Hvítur á leik 31. Hxh7! H4c7 (31…Rd4 32. He7! og h-peðið verður ekki stöðvað). 32. Hh8+ Kf7 33. Hxc8 Hxc8 34. axb3 Kg8 35. Rf3 og hvítur vann skömmu síðar. Stórmeistarinn Evgeni Vasiukov er látinn en margir þekkja hann frá Reykjavíkurmót- unum. www.skak.is: Ju Wenjun í forystu í hálfleik. Norður ÁDG105 Á9 KD954 4 Suður 97 1064 10832 G962 Austur 8643 D73 G K10873 Vestur K2 KG852 Á76 ÁD5 SÉRKENNILEG ÚRSLIT 2 4 5 3 1 9 6 7 8 9 6 7 2 4 8 1 3 5 8 1 3 6 5 7 9 2 4 6 7 9 1 8 2 5 4 3 1 8 2 4 3 5 7 6 9 3 5 4 7 9 6 8 1 2 4 9 1 5 6 3 2 8 7 7 3 8 9 2 1 4 5 6 5 2 6 8 7 4 3 9 1 3 9 2 7 1 4 8 6 5 7 8 4 6 5 2 9 1 3 1 5 6 8 9 3 7 4 2 2 3 8 9 4 6 5 7 1 9 6 1 2 7 5 3 8 4 4 7 5 1 3 8 6 2 9 8 1 7 3 2 9 4 5 6 5 2 3 4 6 7 1 9 8 6 4 9 5 8 1 2 3 7 4 5 1 6 7 9 2 8 3 6 2 3 8 1 4 7 9 5 7 8 9 5 2 3 1 6 4 3 6 7 4 9 2 5 1 8 8 4 2 1 5 6 3 7 9 9 1 5 3 8 7 4 2 6 1 3 4 7 6 8 9 5 2 5 9 6 2 3 1 8 4 7 2 7 8 9 4 5 6 3 1 4 2 6 5 8 9 7 3 1 1 3 8 6 4 7 2 5 9 5 7 9 2 3 1 6 4 8 6 4 1 7 9 8 3 2 5 3 5 2 1 6 4 9 8 7 8 9 7 3 2 5 4 1 6 7 8 3 4 1 6 5 9 2 2 1 5 9 7 3 8 6 4 9 6 4 8 5 2 1 7 3 5 7 9 6 8 3 2 1 4 1 2 6 7 9 4 3 5 8 8 3 4 5 1 2 6 7 9 9 4 5 8 2 7 1 3 6 2 1 7 3 4 6 8 9 5 3 6 8 9 5 1 4 2 7 6 8 2 1 7 9 5 4 3 4 9 3 2 6 5 7 8 1 7 5 1 4 3 8 9 6 2 5 8 1 6 7 9 2 3 4 7 3 6 2 4 8 5 1 9 9 4 2 3 5 1 8 6 7 6 5 9 4 8 2 3 7 1 4 1 7 9 3 5 6 2 8 8 2 3 7 1 6 4 9 5 1 6 8 5 9 3 7 4 2 2 7 5 1 6 4 9 8 3 3 9 4 8 2 7 1 5 6 VegLeg VerðLaun Lausnarorð: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist frumefni. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 18. maí næstkomandi á krossgata@fretta- bladid.is merkt „12. maí“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni nei, hættu nú alveg eftir Vilhelm anton Jónsson frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Halldór B. Kristjánsson, reykjavík Lausnarorð síðustu viku var s t a n g a r s t Ö K K Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 Lárétt 1 Sé heimilisfræðihópinn minn við vaskborð soðhúss- ins (13) 10 Samstúdentar og þeirra morgunrölt (8) 11 Ný er farið að sverta gaura vegna ólöglegra barða (11) 13 Flökkufiskur heillar túrista (10) 14 Tel sjortara úti á landi orsaka djúpstæðan ágreining (11) 15 Sé landshornalýðinn flækjast um nes (10) 16 Keðjur og léreft endast tíu desimetra (9) 17 Brjálað að gera en þó ná þau að sinna öllum (8) 20 Sá sem kennir framandi tungur þarf að sætta ólík sjónarmið (11) 24 Færa fjörið og fyndnina í tal (11) 26 Svona samsetning tryggir að straumurinn flæðir úr einu tækinu í annað (10) 29 Burt með öll strá, segir ein málgefin, en hvað segja vísindin um það? (11) 30 Grefur gaupur og óvættir (10) 31 Segir blæstirnar minna á álmurnar hjá amerískri vísindastofnun (11) 35 Eftirlíking af gríni er líka grín (11) 36 Loðna askan og lafðin létt- ruglaða (10) 37 Reykja á jörðunum við mynni fljótsins (11) 38 Stefna bryddu að máli sem hefur tvær3 hliðar (10) 39 Ótt kúnnar yfirgefa ringlaðan sauð með blett á enni (9) 40 Fæðir frjálsa sem annars myndu svelta (10) Lóðrétt 1 Veröld þess sem er lofar góðu (11) 2 Gefið grænt ljós á sólarhring fyrir leikskólann (11) 3 Sprautast úr fínlega göt- uðum hálsum (9) 4 Hin fyrsta allra vídda (7) 5 Vil búrmann fyrir fiskana sem haldið var framhjá (9) 6 Passa að granninn geri manninum í næsta húsi ekkert (14) 7 Hefur fiskur í hótunum við tveggja metra menn? (10) 8 Upphlaup í aðdraganda úr- slitahlaups (8) 9 Þótt feit séum höfum við ekkert á móti því að konur verði bomm (8) 12 Neitaðir mér um að feta hliðartroðninga (8) 18 Hef ekki náð að gera fleira (5) 19 Eiga ekki einu sinni fréttir af sér eða sínu (12) 21 Kvittun fyrir svigagrein er útúrdúr og óþörf viðbót (12) 22 Um spil tjáningar hins dramatíska listamanns (12) 23 Ramb kom upp um hinn sára sel þótt montinn sé (7) 25 Skoða lík stríðsguðsins og hinna löngu djúpsjávarfiska (11) 27 Hér segir frá listum yfir vogrek og stórræði mörg (10) 28 Voðalegt þramm er þetta, frú Ólína, á mjúkum dúkum fjaðradýna (10) 32 Óháð vætu mun ég gera akrýlmynd af stöðu uppeldis- og refsiþátta (7) 33 Sneiddi þetta listilega fyrir svanna frá Swansea (7) 34 Ofkæling lunkins ruglu- dalls (7) ## L A U S N E L D H Ú S B E K K I N N Ó U Þ F A Ð R O Á R G A N G U R N A G L A D E K K J A G N D N I H S I K F E R Ð A L A N G A S V E I T A D R Á T T A R N U H I Ú D L R A N G L A R A N A E M E T R A V A R A N A Á U I I U N Ð A N N A S A M T M Á L A M I Ð L A R I V G N Í U I N E O R Ð A G A M A N I Ð R A Ð T E N G I N G R A A I F R S K G R A S A F R Æ Ð I N U R Ð A R K E T T I L S D E M O Ú N A S A V Æ N G I N A S K O P S T Æ L I N G E Á N S A Ó S K A Ð A L S K O N A N Ó S A L Ö N D U N U M S A K A K Í Ó N Á T T K Ö N T U Ð U K R Ú N Ó T T A N L A N L Ð Á A A R M A T A R L A U S A B R E N N I S T E I N N 1 2 . m a í 2 0 1 8 L a u g a r D a g u r48 H e L g i n ∙ F r é t t a B L a ð i ð 1 2 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 1 F B 1 2 8 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F C 1 -0 3 E 0 1 F C 1 -0 2 A 4 1 F C 1 -0 1 6 8 1 F C 1 -0 0 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 8 s _ 1 1 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.