Fréttablaðið - 12.05.2018, Blaðsíða 116

Fréttablaðið - 12.05.2018, Blaðsíða 116
Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 12. maí 2018 Tónlist Hvað? RVK sound fastakvöld #80 Hvenær? 23.00 Hvar? Paloma, Naustunum Eftir hlé snúa RVK sound kvöldin aftur. Sound Sisters frá Póllandi, Lefty Hooks og fleiri góðir gestir koma fram í tilefni #80 kvöldinu. Hvað? Boulevarder av Glas Hvenær? 17.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Sænski tónlistarhópurinn Boulevarder av Glas flytur lög og texta Emmu Augustsson á síðdeg- istónleikum í Mengi þar sem þau fagna útkomu nýjustu plötu sinnar „Sista dansen“. Sögur, ljóð og leik- ræn tjáning bera keim af franskri tónlist og jafnvel popptónlist eru meðal þess sem gestir mega vænta á laugardag. Alþjóðlegi farfugladagurinn er í dag og af því tilefni verður meðal annars hægt að fara í fuglaskoðun í Grasagarðinum. Viðburðir Hvað? Fjölskyldustund í Menningar- húsunum, sagnadansar í Salnum og hjóladagur Hvenær? 13.00 Hvar? Salurinn, Kópavogi Þjóðkvæði og sagnadansar á dag- skrá í Salnum. Það eru þær Eva María Jónsdóttir miðaldafræðingur og Nanna Hlíf Ingvadóttir, sem leikur á harmóníku, sem flytja dag- skrá þar sem sjónum verður beint að því hvernig börn hafa hugsan- lega skemmt sér allt frá landnámi. Viðburðurinn er styrktur af nefnd um fullveldisafmæli Íslands. Í kjölfarið á Fjölskyldustundinni í Salnum verður Hjóladagur fjöl- skyldunnar haldinn á útivistar- svæði menningarhúsanna. Tilvalið að taka með sér hjól, fara í hjóla- þraut, fá fagmenn til að yfirfara hjól fjölskyldunnar. Dagskránni lýkur með hjólatúr um Kársnesið sem sérfræðingar um náttúru og mann- líf svæðisins leiða en ferðin hefst við menningarhúsin klukkan 14.30. Hvað? Sindratorfæran Hvenær? 11.00 Hvar? Hella 21 keppandi er skráður til leiks og ef keppendalistinn er skoðaður má þar sjá nöfn sem margir þekkja á borð við Gísla G. Jónsson, Árna Kóps og mörg fleiri. Nýir keppendur eru allnokkrir: Ásmundur Ingjalds- son, Páll Jónsson, Guðmundur Elíasson og fleiri, sumir hverjir á nýsmíðuðum bílum sem aldrei hafa sést áður. Þeir keppendur sem hafa verið að slást um titilinn undan- farin ár eru sjálfsögðu á lista, þeir Atli Jamil á Thunderbolt, Magnús Sig á Kubbnum, Geir Evert á Sleggj- unni, Þór Þormar á Thor og fleiri til í sérútbúnaflokknum og þeir Stein- grímur Bjarnason á Strumpnum og Ívar Guðmundsson á Kölska í götu- bílaflokknum. 1 2 . m a í 2 0 1 8 L a U G a R D a G U R56 m e n n i n G ∙ F R É T T a B L a ð i ð 1 2 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 1 F B 1 2 8 s _ P 1 2 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F C 0 -E B 3 0 1 F C 0 -E 9 F 4 1 F C 0 -E 8 B 8 1 F C 0 -E 7 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 2 8 s _ 1 1 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.