Alþýðublaðið - 06.02.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 06.02.1925, Page 1
 *9*5 Fðstudaglaa 6. febrúar, 31. tðlublað. 1Q- g t Kvöldskemtun # °- 6-T- fyrir tempUra heldur st. Skjaldbreið nr. 1x7 í Goodtemplarahúsinu í kvöld (íðstndag) kl. 9. Til skemtunar verður: 1. Tvíaöngur. 2. Sjónleikurinn >Þvaðrlð< eftir Pál J. Árdal. 3. Einsöngur. 4 >B*rnalelt<, gamanleikur í einum þætti. 5. Dans. — Aðgöngumiðar á 1 kr. 50 aura eru aih«ntir í d*g eítir kl. 1 í G.-T.-húsinu. — Nefndin. Erlend símskejtí. Khöfn, 5. febr. PB. Ymprað á verndartollnm í Bretlandi. Frá Lundúnum er símað, að stjórnia ætli að efna kosninga- loforð aitt um að vernda bág- st ddar iðoaðargrelnlr á þessa leið: Eogin ný tolllöggjöí verður sett, en verzlunarráðherra getur, þe«ar umsókn kemur fram um að styfija einhvern iðnað, sklpað nefnd til þess að rannsaka, hvort ástæða sé til tollverndunar vegna útiendrar samkeppni, sem kallast getur óheiibrigð. Þess háttar verndun verður þó að eins fáan- leg í aérstökum tilfeiium og að eins til skamms tíma í hvert sinn. Matvæli og dfykkjarvörur koma aldrel tll grelna. Innlend tíðindL (Frá fréttastofunni.) Þingmálafundur Alþýðnflokksins verðuv haldinn í Bárubúð í kvöld kl. 8 siðd. Þingmönnum og váðherrum er hér með boðið á fundinn. Fiokksst]órnin. Lelkfélag Reyklavikur. Veizlan á Sól- haugum leikln nœstkomandi sunnudag kl. S1/^ Aögöngumiöar seldir í Iönó á morgun ki. 1 — 7 og á sunnudag kl. 10 — 12 og eftir kl. 2. Simi 12. Siml 12. H.f. Reykjavikurannáll 19251 Haustrigningar ieiknar i kvöldp Iðnó^kl. 8. Aögöngumiðar seldir í dag frá kl. 10 —12 og 1 — 7. Vestmaunaeyjum 5. febr. FB. Bæjarstjórnarkosnlng ior trem sunuudaginu 8. febr. Tveir tistar eru iram komnlr, Á íhaldsiista eru Jón Hinriksson, Ólafur Auðunsson og Sigfús Scheving (A llsti). Á alþýðulista (B ihta) eru Eírikur Ögmundsson, Þorbjöru Guðjónsson og Har- a'dur Jónas'on. Talsverður vlð- búoaður er í báðum herbúðum. Fiskafii er heidur að giæðast. Hitaflöakur 2,75. Aluminlum- katlar 6 50. Stálskautar og járn- skautar með gjafverði. Hannes Jónsðon, Laugavegi 28, NsrðleDzkt hangikjöt er engin fantafæða. Þið þekkið verðlagið hjá mér, Hannes Jónsson, Lauga- vegi 28,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.