Fréttablaðið - 14.05.2018, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 14.05.2018, Blaðsíða 22
Um er að ræða leigulóðir í eigu Ríkissjóðs Íslands sem leigðar eru til 50 ára. Ársleiga lóðarleigu er 2% af fasteignamati lóðar en þó að lágmarki 95,96 kr. pr. fermetra samkvæmt byggingarvísitölu 1. janúar 2018 (683,8 stig). Óskað er tilboða í réttinn til byggingar á umræddum lóðum samhliða undirritun lóðar- leigusamnings. Við mat á tilboðum verður einkum horft til upphæðar bjóðenda í byggingarrétt. Þó er áskilinn réttur til að meta hugmyndir bjóðenda um nýtingu og ráðstöfun lóðanna, t.d. hvaða áhrif sú nýting hefur á eftirspurn eftir öðrum eignum á svæðinu og áhrif tiltekinnar nýtingar á nærsamfélagið. Kadeco áskilur sér rétt til að taka því tilboði sem talið er hagstæðast, m.a. út frá ofangreindum þáttum eða hafna öllum. Að öðru leyti gildir gjaldskrá Reykjanesbæjar. Nánar á kadeco.is Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar ehf. | Sími 425 2100 | www.kadeco.is Kadeco óskar eftir tilboðum í byggingarrétt á órum leigulóðum á Ásbrú. Lýsing lóðanna er í samræmi við aðalskipulag Reykjanesbæjar. Megináhersla er lögð á starfsemi sem tengist tækni og þróunarstarfi þar sem lítil hætta er á mengun, s.s. léttan iðnað, vörugeymslur, hreinleg verkstæði og umboðs- og heildverslun. Svæðið sjálft er í örum vexti og býður upp á ótal möguleika, steinsnar frá Keflavíkurflugvelli. Miklir möguleikar, hröð uppbygging og gróskumikið samfélag Tilboð óskast fyrir kl. 11 þriðjudaginn 22. maí nk. Bogatröð 9 6.959 m2 Bogatröð 7 6.925 m2 Bogatröð 5 5.984 m2 Heiðartröð 518 4.911 m2 Byggðu bjarta framtíð á Ásbrú 1 4 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 4 F B 0 4 8 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F C 2 -1 7 2 4 1 F C 2 -1 5 E 8 1 F C 2 -1 4 A C 1 F C 2 -1 3 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 4 8 s _ 1 3 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.