Alþýðublaðið - 06.02.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.02.1925, Blaðsíða 4
fófrmfáttirtt ’ALÞYÐDSLAÐIÐ '? ÚTSALA heldur áfram trá degiuum í dag- til ótakmarkaða tíma á Langavegi 49, og býður hún öllum sömu kjorio, þ ð e?: Ódýrsatar og beztar rSrar bortrarinnar Sem dæmi má netua: Tvisttau írá kr. 1,35—1.40 pr. meter. Öll léreít einbreið og tvíbreið írá 1,35 pr. meter. Ullar- og bómullar-flauel í öllum litum. rifluð og slétt. Franskt alklæði. Lasting írá 1,80 pr. meter. Flonel, ullar og bómullar, frá 1,35 pr. meter tíl 1.90. Ullarkjólatau á kr. 10 50 pr. meter eða í kjól lyiir kr. 15,75. Skyrtuefai, ódýr. Herra sllklsokka á 3,80 parið. Dömusilkisokka á 3,50 Ermi ’óður. Mdlitóður. Moleskin, rifluð og slétt. Frakkaefni. Kápuefni. DrengjataUefni á kr. 500 til kr. 800 pr meter; öil þessi efnl eru tvíbreið. Kvenboli. Herraboíi. Drengjanærföt. Cashmere, svsrt, msð tækuærisv :rÖl. Nau- kinsjakka og samhengi. Tvinna, svartan og hvítan. Heklugarn. Góifdregii. Mialitar manchettskyrtur á kr. 7,50. Bilstjóra-leðurvetHngar á kr. 5 75. — Sérstök kjarakaup á öllum rykfrökkum cg regnkápum. Gardínutau, saumað og mlslitt. Axlabönd. drengja og fuliorðlnna. Sv. silkitvinni og ótal margt fleira. Sími 1403. Munið útsfiluna á Laugavegi 49! Sími 1403. Framvegis bætast þar við ávalt með hverri skipsíerð nýjár vörur með sérstöku tækifærisverði. fiðpavlð aurana, ekfel sporlnT Söngfélagiö Þrestir frú Hafuarfirði heldur samaöng í Bárunni sunnudaglnn 8. þ, m. kl. 9 síðd. Aögöngumib&r seldir í Bókavetzl. Sigf. Eymundss. og ísafoldar á morgun og í Barunni eftir kl. S á sunnud. og kosta 2 kr. sæti og kr. 1,50 stæði. Er nd nýtt makk sagt á ferð inni um >vinstri blökk« til stjórn- arskitta, og frá þvi ætla ég að segja næst. Elerari. Um daginn og veginn. Þingmálafundur AlþýSuflokks- ins er kl. 8 í kvöld í Bárubúð. Alþýðu ríður á að fjölsækja fund- inn, svo að vllji hennar í þing- málunum komi sem skýrast í ljós. þingmönnum og ráðherrum er boðið. Gaðspebifélagfð. Fundur í Septimu í kvöid kl. 8x/2 stund- víslega. Formaður flytur ræðu. Etnl: Athugaaemdir og árangur, — Umræður. — Engir gestir. Happdrættismiðar Alþýðu- prentsmlðjunnar fást á afgreiðslu Alþýðubiaðslns. Óánægja mikii er meðálýmsra fylgismanna Jóns Porláksonar úr hópi stærri kaupsýslumanna eftir Stefnis-fundinn. fykir þeim Jón hafa farið í flæmingi undan óakum þeirra um afnám einkasölunnar. þeir skilja ekki, að íhalds ráðherra hlýtur að halda í það, sem er, og vara sig ekki á því, að fjármála- ráðherra hlýtur alt af að vera með einkasölufyriitækjum ríkisins vegna fjármálastjórnarþæginda við þau, því að auðvaldsráðherrar eru smeykir við beina skatta, ,sem ella þyrfti að leggja á. Massolinskan. íhaldeþingmað ur að vestan sat í gærkveldi f gildaskála og lét hástötum í ljós skoðanir sfnar, þær er hann héfir hér f Reykjavík. Kvað hann brýna nauðsyn á rfkislögreglu, enda þyrftl að koma hér á fót einræði. Var þingmaðurinn vlð öl, og >öl seglr allan vilja«. Oplð brét tll hr. aagnlæknls Helga Skúlasonar. Fengnar uppfýsingár hafa sann- fært mlg um, að menn hafi lög- legan rétt til að meta vinnu sfna svo háu verði, sem þeim þókn- ast. Það tlikynniit því hér með hr. augnlækni Heiga Skúlasynl. að hann má vltja til mín þess, er eftir stendur af upphæð þelrri, Graetz olíugasvélarn rhit» eias og beztu omar. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. er hann krafðist af mér fyrir læknishjálp f júnímánuði s. I. Með ástarkveðju Þorkell Sigurðsson. Frá sjómönnunum. (Einkaskeyti til Alþýðublaðsins.) Þingeyri, 5. febr. Góð líðan. SSæm tíð. Kær kveðja. Skipverjar á Bobertson. Veðrlð. Prost og hæg norðan- átt um alt land. Veðurspa: Noið- læg átt; snjókoma á Noiðurlandi. EitatjÓFÍ og ábyrg'ðarmaðuri Hallbjörn HalldOrggou PrentBm. HallgrlmB Benediktsaona BergstBðfiss®i! lð|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.