Feykir


Feykir - 26.01.2012, Blaðsíða 10

Feykir - 26.01.2012, Blaðsíða 10
10 Feykir 04/2012 Sérfræðikomur í febrúar & mars FRÁ HEILBRIGÐISSTOFNUNINNI SAUÐÁRKRÓKI Haraldur Hauksson alm/æðaskurðlæknir 14. og 15. febrúar Orri Ingþórsson kvensjúkdómalæknir 1. og 2. mars Bjarki Karlsson bæklunarskurðlæknir 5. og 6. mars og 26. til 29. mars Tímapantanir í síma 455 4022. www.hskrokur.is KYNNINGARFUNDIR um Vaxtarsamning Norðurlands vestra 2011–2013, verða haldnir svo sem hér segir: Húnaþing vestra: Gauksmýri, fimmtudaginn 26. janúar 2012, kl. 18:00 Blönduós: Fundarsalur að Hnjúkabyggð 33, föstudaginn 27. janúar, kl. 12:00 Skagaströnd: Kántrýbær, laugardaginn 28. janúar, kl. 12:00 Varmahlíð: Miðgarður, mánudaginn 30. janúar, kl. 12:00 Sauðárkrókur: Kaffi Krókur, mánudaginn 30. janúar kl. 18:00 Á fundinum verður nýr vaxtarsamningur kynntur og farið yfir umsóknargerð og matsgögn. Þeir sem hyggjast standa fyrir verkefnum á næstu misserum, sem fallið gætu að áherslum vaxtarsamningsins, eru eindregið hvattir til að mæta. Allir velkomnir. SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á NORÐURLANDI VESTRA ATVINNUÞRÓUN Yfir 120 manns mættu á skíðasvæði Tindastóls og renndu sér á skíðum, brettum eða öðru rennanlegu en skíðadeild Tindastóls bauð öllum frítt í lyftuna í tilefni af Degi snjósins sl. sunnudag sem haldinn var hátíðlegur um víða veröld. Skíðafærið var gott en skyggnið hefði mátt vera betra. Viggó Jónsson staðarhaldari skíðasvæðisins var ánægður með daginn og þótti honum vel hafa tekist til enda tilefnið gott. Hvetur hann fólk til að vera duglegt við að kíkja í Stólinn í vetur enda nægur snjór og færið eins og best verður á kosið. /PF Dagur snjósins Fjöldi fólks mætti í Stólinn

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.