Feykir


Feykir - 02.02.2012, Blaðsíða 12

Feykir - 02.02.2012, Blaðsíða 12
Helgartilboð Nautahakk frosið 1098,- kg. Ali pepperoni 122gr. 349,- Gæða grís skinka 261gr. 298,- Heimilisostur rifinn 370gr. 398,- Taco shells 279,- Tortillas 320gr. 249,- Tortillas 245gr. 239,- Iceberg 398,-kg. Taco sósa 3 teg. 225gr. 219,- Casa Fiesta ostasósa 298,- Casa Fiesta salsasósa 249,- Hunts pizza sósa 400gr. 229,- Palmolive sturtusápa 4teg. 500ml. 369,- Malt 500ml. 79,- Hátíðarappelsín 2ltr. 119,- Floridana safi 3 teg. 3x250ml. 179,- Tilboð gilda meðan birgðir endast Þorrablót á Hofsósi Revíustemning í Höfðaborg Að venju var þorrablót Hofshrepps hins forna vel sótt af íbúum og þeirra gesta en það fór fram sl. laugardagskvöld í félagsheimilinu Höfðaborg. Að venju var farið yfir það helsta sem gerðist í samfélaginu og það fært í stílinn og má segja að um revíu hafi verið að ræða að þessu sinni enda listafólk þar á ferð. Þau heiðurshjón að Hólkoti í Unadal voru heiðruð sérstaklega enda hafa þau verið dugleg að mætaá blótin með stóran hóp afkomenda sinna í gegnu tíðina. Á eftir skemmtiatriðum var stiginn dans fram á nótt undir ljúfum tónum þeirra Stulla og Dúa. Myndirnar tók Bylgja Finns- dóttir. /PF Ertu með fréttaskot, mynd eða annað skemmtilegt efni í Feyki? Hafðu samband. Síminn er 455 7176 og netfangið feykir@feykir.is 05 TBL 2. febrúar 2012 32. árgangur Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra : Stofnað 1981 Finnur Sigurbjörns í hlutverki prestsins klárar messuvínið. Jón Bjarnason tók sér góðan tíma til að heilsa þorrablótsgestum. Einsi bjúga sýndi gestum hvernig góð hrossabjúgu eru gerð. Honum til aðstoðar er Magnús bróðir Eyjólfs. Kátt á hjalla í prestspartíinu og Jesú bróðir besti sunginn af krafti. Á Fánastofunni var allt í spreng enda hrundu pantanirnar inn. Við Gullna hliðið stóð fjallskilastjórahjónin og fékk Balti inngöngu með Hollywoodhrossin vandræðalaust í afréttinn. Þorrablótsnefndin túlkar íþróttaáhuga íbúanna sem greinilega er mikill.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.