Feykir


Feykir - 04.04.2012, Page 1

Feykir - 04.04.2012, Page 1
fff BLS. 4 BLS. 6 Draumaraddir norðursins heimsóttu Litháen Ótrúleg vinátta skapaðist BLS. 5 Sara Rut Fannarsdóttir er í Tón-lystinni Síendurtekinn indjánasöngur á heimilinu Ferðasaga Kristrúnar Kristjánsdóttir frá Melstað í Miðfirði Með penna í farteskinu BÍLAVERKSTÆÐI Hesteyri 2 550 Sauðárkrókur Sími 455 4570 Við þjónustum bílinn þinn! Alhliða bílaviðgerðir fyrir fólksbíla, vörubíla og dráttarvélar. Réttingar og sprautun. KJARNANUM HESTEYRI 2 SAUÐÁRKRÓKI & 455 9200 G R Æ J U B Ú Ð I N Þ Í N Hér er ný, sneggri MacBook Air AFLMIKIL Packard bell ts 11 fartölva Ný kynslóð fartölva með Sandy Bridge og því nýjasta og öflugasta sem í boði er ásamt 2GB ofur öflugu leikjaskjákorti. SJÓÐANDI HEIT Í LEIKINA Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra 14 TBL 4. apríl 2012 32. árgangur : Stofnað 1981 FERSKUR Á NETINU Áskriftarleikur Feykis Dregið hefur verið út í áskriftarleik Feykis. Eftirtaldir voru dregnir út: 1. Grétar Geirsson, Sauðárkróki 2. Stefán Hafsteinsson, Blönduósi 3. Guðrún Olga Baldvinsdóttir, Sauðárkróki Til hamingju! Feykir.is Sauðburður hafinn á Minni-Ökrum Um þrjátíu ær bornar Það hefur verið líflegt á bænum Minni-Ökrum í Blönduhlíð undanfarið en á mánudagsmorgun 2. apríl voru alls 58 lifandi lömb komin í heiminn. Að sögn Vagns Stefánssonar bónda var ekki um planað- an atburð að ræða og mun alvarlegri en von var á. Vagn segist hafa tekið hrútana frá ánum þremur dögum seinna en venjulega í haust en það hefur greinilega verið líflegt í hópnum. Þrátt fyrir þessar snemmbæru kindur hefur gengið vel að koma lömbunum í heiminn enda vorið löngu komið að sögn Vagns. /PF Gleðilega páska Strætó milli Akureyrar og Reykjavíkur Sauðárkrókur í alfaraleið Auglýst hefur verið eftir tilboðum frá verktökum í akstur almennings- vagna á milli Reykjavíkur og Akureyrar annars vegar og á milli Akureyrar og Reykjavíkur hins vegar. Ekið verður um Þverárfjall í stað Vatnsskarðs eins og hingað til hefur verið og áætlað er að aksturstími muni styttast. Strætó bs. heldur utan um útboð og framkvæmd verkefnisins að beiðni SSNV en að sögn Bjarna Jónssonar formanns stjórnar samtakanna tekur nýtt fyrirkomulag gildi 1. september en verið er að flytja yfirumsjón á almenn- ingssamgöngum til landshlutasamtaka sveitarfélaganna. –Það verður spennandi að sjá hvernig til tekst en í mínum huga er mikilvægt að vera kominn með Sauðárkrók í alfara- leið. Bjarni segir að ráðgert sé að skipuleggja frekari samgönguferðir innan norðvestur svæðisins og tengja betur Blönduós, Skagaströnd og Sauðár- krók með atvinnumálin í brennidepli en einnig ætti þetta að nýtast skólafólki á svæðinu. Þá segir Bjarni að fargjöld ættu að lækka ef olíuverð fari ekki óeðlilega af stað. /PF Stefán Ármann, Sæþór Már og Helgi með nýborin páskalömbin. Myndina tók Jóna Kristín Vagnsdóttir.

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.