Feykir


Feykir - 10.05.2012, Page 1

Feykir - 10.05.2012, Page 1
fff BLS. 9 BLS. 6-7 Mikil og metnaðarfull starfsemi hjá Skíðadeild Tindastóls Meistarar á skíðum BLS. 5 Ólöf og Árnþór kokka Bökur úr bak- garðinum og veitt í soðið Skagfirðingurinn Birgir Freyr Gunnarsson er í opnuviðtali í Feyki Ævintýri í Tékklandi BÍLAVERKSTÆÐI Hesteyri 2 550 Sauðárkrókur Sími 455 4570 Við þjónustum bílinn þinn! Alhliða bílaviðgerðir fyrir fólksbíla, vörubíla og dráttarvélar. Réttingar og sprautun. KJARNANUM HESTEYRI 2 SAUÐÁRKRÓKI & 455 9200 G R Æ J U B Ú Ð I N Þ Í N Hér er ný, sneggri MacBook Air AFLMIKIL Packard bell ts 11 fartölva Ný kynslóð fartölva með Sandy Bridge og því nýjasta og öflugasta sem í boði er ásamt 2GB ofur öflugu leikjaskjákorti. SJÓÐANDI HEIT Í LEIKINA Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra 18 TBL 10. maí 2012 32. árgangur : Stofnað 1981 BílamálunRéttingar Tjónaskoðun Bílamálun & réttingar *Bílamálun *Réttingar *Tjónaskoðun Borgarröst 5, Sauðárkrókur - S: 453 6760 / 698 4342 Fax: 453 6761 - Netfang: malverk550@simnet.is Stefanía Ósk Stefánsdóttir, Magnús Jóhannesson og Ragnheiður Guttormsdóttir formaður Lions klúbbsins Bjarkar. Á uppskeruhátíð yngri flokka Tindastóls í körfuknattleik fyrr í vikunni fékk Kári Marísson, hinn margreyndi leikmaður og þjálfari Tindastóls til margra ára, þakk- lætisvott frá unglingaráði fyrir vel unnin störf. Kári kveður nú þjálfaragengi körfuknattleiksdeildarinnar eftir frábær og óeigingjörn störf í ára- tugi en óhætt er að segja að hann eigi hvað mestan þátt í uppbyggingu körfuknattleiksiðkunar á Sauðár- króki að öðrum ólöstuðum. /PF Hinn margreyndi leikmaður og þjálfari Tindastóls Kári Mar hættur að þjálfa Lionsklúbburinn Björk á Sauðárkróki Styrkir einstaklinga í heimabyggð Á dögunum styrkti Lionsklúbburinn Björk tvo einstaklinga um hundrað þúsund krónur hvort, en þau voru Brynja Árnadóttir og Magnús Jóhannesson. Klúbburinn leggur áherslu á styrkja einstaklinga og stofnanir í heima- byggð. Auk þess sem hann styrkir ýmis önnur verkefni, bæði hér á landi og erlendis. Að sögn Stefaníu Ósk Stefánsdóttur ritara klúbbsins er sala á plastpokum helsta fjáröflun hans og fer hún jafnan fram á haustin. „Þá fá félagskonur alltaf góðar móttökur hjá bæjarbú- um, og ég nota hér tækifærið og þakka fyrir það,“ segir hún. „Lionsklúbbur- inn Björk óskar þeim velfarnaðar í framtíðinni.“ /BÞ Halló Prag!Áskriftarleikur Feykis Viltu vinna ferð til Prag í haust? Heppinn áskrifandi Feykis vinnur ferð fyrir tvo til einnar fallegustu borgar Evrópu ásamt hótelgistingu á HHHH stjörnu hóteli í boði Heimsferða. Allir áskrifendur Feykis, nýir og gamlir, komast í pottinn. Ert þú ekki örugglega áskrifandi? Áskriftarsími Feykis er 455 7176 eða feykir@feykir.is Stefanía, Brynja Árnadóttir og Ragnheiður. Kári Maríusson og Eiríkur Loftsson.

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.