Feykir


Feykir - 21.06.2012, Blaðsíða 3

Feykir - 21.06.2012, Blaðsíða 3
24/2012 Feykir 3 Dúx fær styrk Skagafirði hefur verið skipt upp í litasvæði GötukeppniHverfi og bæir hafa sína liti. Við hvetjum ykkur til að skreyta í ykkar litum og slá saman í götugrill. Litir skiptast á eftirfarandi há tt: Hlíðarh verfi: gulur Tú nahverfið: rauðu r Ga mli bær: blár H ólar: græ nn Va rmahlíð: appe lsínugulur H ofsós: fjólu blár Sv eitin: bleik ur FimmTudaGur 21. júní KL. 18:00 Fjör í Litlaskógi í Sauðárgili - Við „Sundlaugina“ Leikir Fánaleikurinn Fiskisúpa í boði FiSK - Hefst kl. 19:00 Útieldun með Kobba Tónlistaratriði - Leikskólabörn á eldra stigi taka lagið KL. 21:00 Tónleikar á Mælifell Snillingarnir megas, Gylfi Ægis og rúnar Þór í Grm syngja og spila á mælifelli Kl. 21:00 Menningarhúsið Miðgarður alþjóðleg stemning á efri hæð. FöSTudaGur 22. júní Kl. 10:00 Lummukaffi hjá Versluninni Eyri Kl. 10-11 Ársalir - Lummukaffi á yngra stigi við Víðigrund kl. 12-18 Táin og Strata - markaður með notað og nýtt Kl. 14-15 Ársalir - Lummukaffi á eldra stigi við Árkíl Kl. 14-16 Lummukaffi hjá Sjóvá og Markvert Kl. 15:00 Sápufótboltamót - 4 í liði - Fer fram á fótboltavellinum fyrir neðan Ártún Skráning á sviggosdottir@gmail.com Kl. 17:00 Ratleikur í umsjón Skátanna - Mæting við sundlaugina Kl. 17:00 3á3 götukörfuboltamót - Verður haldið við Árskóla við Skagfirðingabraut Skráning á staðnum. Kl. 19:00 Götugrill LauGardaGur 23. júní kl. 13-17 Gúttó - Lummulegur markaður með allskonar dót í Gúttó. Tónlistaratriði og Zumba dans frá kl. 13-17 - Sjá nánar á facebook/lummudagar kl. 13-16 Götumarkaður - Skagfirðinabraut og Aðalgata Tískusýning frá J.EY design • Lifandi tónlist Kassabílarallý við ráðhúsið - Bílaklúbbur Skagafjarðar Blómabúðin býður upp á lummur og hafrakex andlitsmálning o.m.fl. Skagfirðingabraut 49 Fléttur, skrautsteinar, markaður o.m.fl. Laser tag - Skagfirðingabraut kl. 13-18 - aðgangseyrir Kl. 19:00 Götugrill Kl. 20:30 Villtir svanir og tófa - Tónleikar í Bifröst - Húsið opnar 19:30 Aðangseyrir 500kr. Tónleikar sem rúmlega 99% þjóðarinnar missa af Viltir Svanir og tófa • Hvíti Hesturinn • dætur Satans Funk That Shit • Contalgen Funeral • Glópagull • Fúsi Ben + andreas Bohlin • Tríó Palla Prikkó • Skottu bandið Kl. 23:00 Stórdansleikur á Mælifelli Hinir einu sönnu PaPar sjá um stuðið ALLA dAGAnA Maddömmukot opið frá kl. 13-17 Boðið upp á lummur laugardag. Ljósmyndasýning í Safnahúsinu - Náttúra og landslag Norðurlands vestra Ljósmyndarar: Arnar Viggósson og Jón Hilmarsson Opið föstudag frá kl. 14:00-18:00 og laugardag frá kl. 13:00-18:00 Hagleiksmiðjan Gestastofa sútarans Opin kl. 11-17 fimmtudag og föstudag. Ferð kl. 14 í verksmiðjuna alla daga. Laugardag opið kl. 11-15. Minjahúsið Sauðárkróki opið kl. 13-19. Áskaffi opið kl. 9-18. nánari upplýsingar og skráning á götumarkaðinn í síma 868 8018, sviggosdottir@gmail.com dagana 21.–24. júní 2012 Skagfirskir Lummu- dagar eru á Skagafjarðarhraðlestin Langar þig að bjóða heim í lummur?Settu þá hvíta blöðru fyrir utan húsið þitt! Ertu bú in(n) að skrá þig á götuma rk- aðinn? Uppskriftirnar hans Kobbageturðu fundið áfacebook/lummudagar Verðlaun verða veitt fyrir flottustu götuna í ár, þannig að nú er um að gera að nágrannar taki sig saman og leggi sig fram við skreytingar. Ef þú átt skemmtileg útispil hafðu þau með þér í Litlaskóg „Getum ekki ímyndað okkur lífið án dætra okkar“ Föst í Kólumbíu Hjónin Bjarnhildur Hrönn Níelsdóttir frá Skagaströnd og Friðrik Kristinsson frá Sauðárkróki lögðu af stað út til Kólumbíu að sækja dætur sínar í desember sl. og bjuggust þá við að vera úti í kringum 6 vikur. Þau eru ekki enn komin heim og er ekki útlit fyrir það að þau komi heim neitt á næstunni, segir facebook-síðu til sem stofnuð hefur verið til styrktar þeim hjónum. „Hver hefði trúað því að við gætum virkilega lent í svona martröð. Við biðum róleg í röð í 5 ár, fórum eftir öllu því sem við áttum að gera sama hversu óréttlát og niðurlægjandi okkur þótti það vera, því við trúðum því að á endanum myndum við fá drauminn okkar uppfylltan. Við getum ekki ímyndað okkur lífið án dætra okkar en það sem okkur finnst ennþá hræðilegri tilhugsun er að stelpurnar okkar fái ekki að halda áfram að eiga stóra fjölskyldu sem elskar þær og að þær verði bara tvær aleinar í heiminum,“ segir Bjarnhildur í bloggfærslum sínum sem birt var á styrktarsíðunni. „Hjónin fengu mjög erfiðan dómara sem tók fyrir þeirra mál út í Kólumbíu. [...]Hann virtist gera allt sem hann gat til að tefja mál fjölskyldunnar og svo að lokum endaði málið á versta veg í dómsstólnum hjá honum,“ segir á styrktar- síðunni. Umrædd styrktarsíða var stofnuð þar sem þetta er mjög dýrt ferli fyrir hjónin. Meðfylgjandi mynd er fengin af síðunni en þar má einnig lesa ítarlega sögu þeirra. Reikningur hefur verið stofnaður til styrktar þeim: 0160-15–380170, Kt: 161278- 4599. /BÞ

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.