Feykir


Feykir - 28.06.2012, Blaðsíða 1

Feykir - 28.06.2012, Blaðsíða 1
fff BLS. 6-7 BLS. 9 Smábæjarleikar Arion banka og Landsbankamót Fótboltafjör beggja vegna Þverárfjalls BLS. 3 Ferðasaga Tómstundahóps Rauða kross Íslands Góðar stundir á ferð um landið Svanhildur Guðmundsdóttir stýrir áskorendapennanum Upplifunin endurraðar tilverunni Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra 25 TBL 28. júní 2012 32. árgangur : Stofnað 1981 Húnaþing vestra Samruninn hefur gengið liðlega Sveitarfélögin Húnaþing vestra og Bæjarhreppur sameinuðust þann 1. janúar sl. en að sögn Skúla Þórðarsonar sveitarstjóra hefur sameiningin gengið mjög vel í megin atriðum. „Samruninn hefur gengið liðlega fyrir sig, ekkert hefur komið á óvart og allt gengið upp,“ segir Skúli í samtali við Feyki. /Sjá framhald á bls. 2 BÍLAVERKSTÆÐI Hesteyri 2 550 Sauðárkrókur Sími 455 4570 Við þjónustum bílinn þinn! Alhliða bílaviðgerðir fyrir fólksbíla, vörubíla og dráttarvélar. Réttingar og sprautun. KJARNANUM HESTEYRI 2 SAUÐÁRKRÓKI & 455 9200 G R Æ J U B Ú Ð I N Þ Í N Hér er ný, sneggri MacBook Air BenQ RÉTTI SKJÁRINN FYRIR ÞIG Glæsilegir FULL HD skjáir frá BenQ með 1920x1080 upplausn ásamt SensEye tækni sem tryggir ótrúlega skerpu og litadýpt. Frábært úrval af minnismerkjum! Fagmennska - Gæði - Gott verð Steinsmiðja Akureyrar Glerárgötu 36 Akureyri Sími 466 2800 sala@minnismerki.is www.minnismerki.is Undirbúa stofnun fiskvinnslu Blönduós Smábátasjómenn á Blönduósi vinna nú að stofnun fiskvinnslu í bænum í samvinnu við fleiri. Jón Örn Stefánsson, umboðsmaður smábátasjómannanna, sagði í samtali við Rúv sl. þriðjudag að eins og er standa fimm aðilar á bak við hugmyndina. Jón Örn á von á að fleiri muni bætast við ef af verður og binda þeir vonir við að byggðakvóti fáist á svæðið í kjölfarið. Hugmyndina segir Jón Örn hafa kviknað út frá því að smábátasjómenn- irnir vildu koma á fót eigin fiskvinnslu, þar sem fiskurinn verði unninn í heimabyggð. Á Blönduósi er nú þegar fiskvinnsla og hafa útgerðaraðilar á staðnum átt í samningaviðræðum við hana um vinnslu á afla þeirra en samningar hafa ekki náðst þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. „Hingað til hafa smábátasjómenn á Blönduósi landað á markað á Skagaströnd og þá hefur fiskurinn ekki verið talinn sem mót- framlag við byggðakvóta og þar af leiðandi ekki fengið byggðakvóta. Byggðakvótinn er í raun bara sér- kapituli út af fyrir sig, það er í raun- inni óánægja með byggðakvótann á svæðinu er í rauninni startið á þessari vinnslu eða þessari hugmynd að koma vinnslu af stað,“ segir Jón Örn. „Núna er verið að athuga með fiskvinnsluvélar, húsnæði er svona nokkurn vegin komið í höfn og svo er bara hvað tekur langan tíma að eiga við leyfisveitendur og allt þar fram eftir götunum.“ /BÞ Blankalogn á Borðeyri

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.