Feykir


Feykir - 05.07.2012, Page 11

Feykir - 05.07.2012, Page 11
26/2012 Feykir 11 FE Y K IL EG A F LO TT A A FÞ R EY IN G A R H O R N IÐ Já , r ey nd u þi g vi ð þe tt a! Verðlaun Sá sem fyrstur leysir þrautina ætti skilið pínu sumarfrí! Spakmæli vikunnar Til hvers lifum við, ef ekki til að létta hvert öðru lífsins byrðar? – George Eliot Ótrúlegt en kannski satt Sudoku Þormákur Hreggviður þótti ekki aufúsugestur á þorrablóti átthagafélags Hreppamanna því hann var grænmetisæta og smakkaði aldrei vín. Svo fór að lokum að Þormákur var rekinn úr átthagafélaginu. Hinrik Már Jónsson Örlaga örsögur Feykir spyr... Hvernig fannst þér Landsmót hestamanna og hvað stóð uppúr? [ Spurt á Króknum ] ÁSTRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR -Mjög gaman. A-flokkurinn, Fróði frá Staðartungu var bestur. HALLFRÍÐUR SIGURBJÖRG ÓLADÓTTIR -Gaman. A-flokkurinn stóð upp úr. HEIÐRÚN ÓSK EYMUNDSDÓTTIR -Þetta var flott mót. Margir góðir hestar og erfitt að taka einn út. RAGNHEIÐUR PETRA ÓLADÓTTIR -Helv... gaman. Ræktunarbúsýningarnar og A-flokkurinn. ( MATGÆÐINGAR VIKUNNAR ) berglindth@feykir.is Ragnheiður og Marinó Ingi kokka „Færeyskur“ kjúklingaréttur AÐALRÉTTUR „Færeyskur“ kjúklingaréttur 1 stk kjúklingur Um það bil 1600 grömm, þar sem maður fær þá yfirleitt bara um 1400 bæti ég 1-2 bringum við. Soðinn og rifinn niður í eldfast mót og kældur. Gott að gera jafnvel kvöldið áður, rétturinn verður betri ef kjúllinn nær að þorna aðeins. 1 rauð paprika 1 græn paprika 3-4 bananar 2 rif hvítlauk Skorið smátt og blandað við kjúklinginn. 2 dl Mango Chutney ½ l rjómi 3 tsk karrý ½-1 msk Sambal Oelek (cilli paste) 1 tsk salt Hrært saman og helt yfir. Öllu blandað vel saman. 225 gráður í 20 mínútur. EFTIRRÉTTUR Toblerone frauð 300 gr Toblerone 2 egg 2 tsk flórsykur 4 dl léttþeyttur rjómi Súkkulaðið er saxað og brætt yfir vatnsbaði. Þeytið saman egg og flór-sykur og blandið saman við súkkulaðið. Kælið súkkulaðiblönduna aðeins og blandið svo varlega saman við rjómann. Sett í skálar inn í ísskáp í a.m.k. 2 - 3 klst. Ég ber þetta fram með smá þeyttum rjóma og jarðarberjum. Verði ykkur að góðu! Sir Richard Branson eigandi Virgin Megastore er mjög lesblindur. Skólagangan var honum martröð. Um 1970 hóf hann að selja vínylplötur samkvæmt pöntunum en stofnaði fljótlega fyrstu verslunina sem í dag er orðin að verslunarkeðju og hefur gert hann að margföldum milljarðamæringi. Matgæðingar Feykis fyrstu viku eftir sögulegar forseta- kosningar eru þau Ragnheiður Kristjánsdóttir og Marinó Ingi Eyþórsson frá Blönduósi. Þau bjóða upp á færeyskan kjúklingarétt og Toblerone frauð í eftirrétt. Þau Ragnheiður og Sindri Páll skora á Birnu Ágústsdóttur og Sindra Pál Bjarnason að Neðri-Mýrum að koma með uppskriftir að þremur vikum liðnum. Krossgáta Feykir er ferskur á netinu!

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.