Feykir


Feykir - 05.07.2012, Page 12

Feykir - 05.07.2012, Page 12
Ertu með fréttaskot, mynd eða annað skemmtilegt efni í Feyki? Hafðu samband. Síminn er 455 7176 og netfangið feykir@feykir.is 26 TBL 5. júlí 2012 32. árgangur Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra : Stofnað 1981 Ungir golfsnillingar fóru mikinn Nýprent Open dóttir í 2. sæti. Hákon Ingi Rafnsson varð í 2. sæti í flokki 12 ára og yngri. Í byrjendaflokki varð Viktor Kárason í 2. sæti og Daníel Ingi Halldórsson í því 3. Aldís Ósk var síðan með flesta punkta af stelpunum. Nýprentsmeistarar voru síðan krýndir en þá nafnbót hljóta þau sem fara á fæstum höggum. Það voru Dalvíkingarnir Arnór Snær Guð- mundsson og Birta Dís Jónsdóttir sem varðveita farandbikarana næsta árið. /Myndir og texti: Hjörtur Geirmundsson HELGARTILBOÐ Ti lb oð g ild a m eð an b ir gð ir e nd as tKjúklingabringur 1998,- Mangó 198,- kg. Camembert 150gr 329,- Ljótur 200gr 439,- Merrild kaffi 103 500gr 849,- FB Ólífuolía 500 ml 469,- Ora Sardínur olíu/tómat 239,- FP Pasta skrúfur 500gr 99,- FP Hrísgrjón í suðupoka 4x125gr 129,- Toro Púrrulaukssúpa 198,- Maizena Sósujafnari ljós/dökkur 250gr 209,- Doritos blár/orange 179,- Ballerina Kex 219,- Toffypopps Kex 120gr 149,- Remi Mint Kex 100gr 209,- Síríus Suðusúkkulaði 300gr 389,- Palmolive Handsápa 500ml 329,- Palmolive Handsápa 500ml m/pumpu 389,- FP WC Pappír 8rl 298,- FP Eldhúsrúllur 269,- NAMMIBARIR 50% AFSLÁTTUR Sunnudaginn 1. júlí sl. var „Nýprent Open“ barna- og unglingagolfmótið haldið á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Mótið er hluti af Norðurlandsmótaröð barna- og unglinga og var þetta mót númer tvö í röðinni en mótin eru alls fjögur. Mótið er kynja- og aldursskipt og einnig er spilað í byrjendaflokkum. Eldri flokkarnir spiluðu 18 holur en 12 ára og yngri og byrjendur spiluðu 9 holur. Það voru 75 kylfingar sem mættu til leiks á þessu móti víðs vegar af Norðurlandi. Frá Akureyri (GA) komu 27, frá Húsavík (GH ) kom 1, frá Dalvík (GHD) komu 16, frá Ólafsfirði (GÓ) komu 6, frá Blönduósi ( GÓS) kom 1 og loks frá Golfklúbbi Sauðárkróks (GSS) komu 24. Mótið tókst mjög vel í alla staði og veðurguðirnir voru líka mjög hliðhollir. Kylfingar úr Golfklúbbi Sauðárkróks stóðu sig mjög vel og aldrei hafa fleiri kylfingar frá klúbbnum tekið þátt í mótaröðinni. Sigríður Eygló Unnarsdóttir sigraði í 17-18 ára flokknum og einnig Arnar Geir Hjartarson í sama flokki, Þröstur Kárason varð í 3. sæti í sama flokki. Í flokki 15-16 ára varð Aldís Ósk Unnarsdóttir í 2. sæti. Í flokki 14 ára og yngri varð Matthildur Kemp Guðna-

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.