Feykir


Feykir - 20.09.2012, Side 15

Feykir - 20.09.2012, Side 15
35/2012 Feykir 15 Feykir spyr... Hefur þú farið í stóðréttir? [ spurt í Kántrýbæ Skagaströnd ] ÁSTRÓS VILLA VILHELMSDÓTTIR -Já, ég hef farið í Laufskálarétt. Í hugsa að ég fari ekki í ár, kannski bara á ballið. MAGNÚS ÖRN STEFÁNSSON -Eru þetta ekki stóðréttir hér í Kántrýbæ – mannstóð. ÁSA ÓSK ÁSGEIRSDÓTTIR -Já, ég fór í Laufskálarétt fyrir mörgum árum. Ég reikna ekki með því að fara í ár. TROSTAN AGNARSSON -Já, ég hef farið í Laufskálarétt. Ég ætla ekki í ár. ( KROSSGÁTA FEYKIS ) palli@feykir.is Fe yk ile g a f lo tt a af þr e yi ng ar ho rn ið Já , r ey nd u þi g vi ð þe tt a! Verðlaun Sá sem fyrstur leysir þrautina á skilið lag að eigin vali í réttunum! Spakmæli vikunnar Manni getur misheppnast mörgum sinnum, en hann er ekki misheppnaður fyrr en hann fer að kenna öðrum um. – John Burroughs Sudoku Þegar Brynbrá Hjálmborg fór í forsetaframboð stólaði hún á stuðning minnihlutahópa. En svo bregðast krosstré sem önnur, meirihluti minnihlutans vildi meira en minna. Hinrik Már Jónsson Örlaga örsögur Ótrúlegt (en kannski satt) Bílflautur eru til margs nýtilegar eins og t.d. við mótmæli. Háværar bílflautur, seldust upp í verslun einni í Reykjavík í apríl 2008 en kaupendur vildu láta í sér heyra í mótmælaaðgerðum sem stóðu þá yfir við Alþingishúsið. En það sem ótrúlegt og þessu alveg óskylt þá hljóma flautur flestra amerískra bíla í tóninum F. Verðlaunakrossgáta Sendið lausnarorðið á palli@feykir.is. Vinningar eru strigaprent allt að hálfum fermetra að stærð hjá Nýprenti og leikhúsferð fyrir 4 á haustverkefni Leikfélags Sauðárkróks.

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.