Feykir


Feykir - 27.09.2012, Qupperneq 1

Feykir - 27.09.2012, Qupperneq 1
fff BLS. 6-7 BLS. 11 Kristján Gíslason söngvari svarar í Tón-lystinni Raular eitthvað úr Vesalingunum BLS. 4 Opnuviðtal Feykis er við Pál Pálsson veitustjóra hjá Skagafjarðarveitum Farsælu starfi lokið Sigríður og Stefán eru matgæðingar vikunnar Fljótlegur svart- fugl og agalega góð desertsósa Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra 36 TBL 27. september 2012 32. árgangur : Stofnað 1981 Skruðningar og skriðufall í Móafellshyrnu Skriða í stærri kantinum Stór skriða féll úr Móafells- hyrnu, í Fljótum klukkan 12:30 fimmtudaginn 20. september. Skriðan átti upptök sín ofarlega í fjallinu í minni Móafellsdals að austanverðu. Að sögn heimamanna á Þrasastöð- um urðu þau vör við mikla skruðninga úr fjallinu um klukkan 12:30 og sáu rykmökk stíga upp ofarlega í fjallinu. Skruðningar og hrun héldu síðan áfram í allt að einn og hálfan tíma eftir að þau urðu fyrst vör við skrið- una. Að sögn Dr. Þorsteins Sæmundssonar forstöðu- manns Náttúrustofu Norð- KJARNANUM HESTEYRI 2 SAUÐÁRKRÓKI & 455 9200 G R Æ J U B Ú Ð I N Þ Í N Hér er ný, sneggri MacBook Air Jíha! GoPro er leiðandi merki í heiminum á sviði myndavéla sem nota má við alls konar íþróttir eða jaðarsport og í raun allt sem mönnum dettur í hug að gera. Eyrarlandi 1 530 Hvammstanga Sími: 451 2230 / 894 0969 Fax: 451 2890 Netfang: bilbu@simnet.is BÍLA- & BÚVÉLASALAN Skriðan hefur verið allstór en engd hennar er rúmur kílómetri. Myndir: Þorsteinn Sæmundsson urlands vestra sem fór að skoða ummerki skriðunnar, er skriðan í stærri kantinum og ákaflega áberandi í snjóhvítum hlíðum fjallsins. Upptök skriðunnar eru í klettabelti ofarlega í fjallinu, en þar hefur hluti kletta- beltisins fallið niður á lítinn hjalla og steypst fram af honum og niður hlíð fjallsins. Skriðan endaði niður við Galtará en náði þó ekki að stífla hana. Um orsakir fyrir skriðu- fallinu segir Þorsteinn að líklega hefur skjálftavirknin úti fyrir norðurlandi undan- farna daga og sú mikla úrkoma sem fallið hefur verið megin orsakavaldur hrunsins. Snarpur jarð- skjálftakippur hafi orðið um klukkan 9 um morguninn og fundu ábúendur á Þrasa- stöðum fyrir honum. Þorsteinn vill beina þeim tilmælum til þeirra sem ætla sér að skoða skriðuna að vera alls ekki á ferð undir skriðu- örinu því búast megi við því að það hrynji meira úr því. /PFNærmynd af Móafellshyrnu.

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.