Feykir


Feykir - 18.10.2012, Blaðsíða 1

Feykir - 18.10.2012, Blaðsíða 1
BLS. 4-5 BLS. 3 Atli Arnarson heldur með Manchester United Enginn spjaldaður á heimilinu BLS. 6 Spjallað við Maríu Magnúsdóttur um stríðsárin og ævistarfið Helgaði líf sitt hjúkrun Bylgja Guðrún Brynjólfsdóttir Hugleiðing um bókalestur Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra 39 TBL 18. október 2012 32. árgangur : Stofnað 1981 Myndarlegur hópur nemenda og kennara við brautskráningu sl. föstudag. Mynd: Pétur Ingi Björnsson Fyrsta brautskráning Erlu Bjarkar Háskólinn á Hólum Árleg haustbrautskráning frá Hólaskóla – Háskólanum á Hólum fór fram föstudaginn 12. október sl. og voru brautskráðir alls 25 nemendur. Fimmtán þeirra höfðu stundað nám í ferðamáladeild, einn í hestafræðideild og níu þeirra luku námi frá fiskeldis- og fiskalíffræðideild. Samtals hefur þá 91 nemandi verið brautskráður frá skólanum í ár, 90 úr grunnnámi og einn með meistarapróf. Að þessu sinni fór athöfnin fram í Hóladómkirkju og markaði þau tímamót að þetta var fyrsta brautskráning hins nýja Hólarektors, Erlu Bjarkar Örnólfsdóttur sem tók við embætti í vor. Auk Erlu Bjarkar fluttu deildarstjórar stutt ávörp og Guðbjörg Eva Guðbjartsdóttir, sem brautskráðist með diplómu í viðburðastjórnun, sté einnig í pontu. Að venju tóku skagfirskir tónlistarmenn þátt í dagskránni. Henni lauk svo með kaffisamsæti sem Ferðaþjónustan á Hólum annaðist á veitingastaðnum Undir Byrðunni. /PF BÍLAVERKSTÆÐI Hesteyri 2 550 Sauðárkrókur Sími 455 4570 Við þjónustum bílinn þinn! Alhliða bílaviðgerðir fyrir fólksbíla, vörubíla og dráttarvélar. Réttingar og sprautun. KJARNANUM HESTEYRI 2 SAUÐÁRKRÓKI & 455 9200 G R Æ J U B Ú Ð I N Þ Í N Hér er ný, sneggri MacBook Air Jíha! GoPro er leiðandi merki í heiminum á sviði myndavéla sem nota má við alls konar íþróttir eða jaðarsport og í raun allt sem mönnum dettur í hug að gera. Frábært úrval af minnismerkjum! Fagmennska - Gæði - Gott verð Steinsmiðja Akureyrar Glerárgötu 36 Akureyri Sími 466 2800 sala@minnismerki.is www.minnismerki.is

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.