Feykir


Feykir - 18.10.2012, Blaðsíða 8

Feykir - 18.10.2012, Blaðsíða 8
-veisla í sumarbústaðnum! Taktu Vilko með í ferðalagið! Ertu með fréttaskot, mynd eða annað skemmtilegt efni í Feyki? Hafðu samband. Síminn er 455 7176 og netfangið feykir@feykir.is 39 TBL 18. október 2012 32. árgangur Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra : Stofnað 1981 Miklu magni af kjöt- og mjólkurvörum var trillað út úr Skagfirðingabúð á Bændadögum sem haldnir voru í Skagafirði í síðustu viku. Fjöldi gesta kom á Bændadagana og gerði þar góð kaup í hollum og ljúffengum afurðum skagfirskra bænda sem voru á staðnum og buðu fólki að bragða á ýmsum réttum. Skemmtileg stemning myndast ávallt á þessum dögum enda á gamla máltækið alltaf við að maður er manns gaman. /PF Þökkum bændum og viðskiptavinum fyrir ánægjulega og vel heppnaða Bændadaga Skagfirskir bændur bjóða í veislu Alltaf gaman á Bændadögum Nýi ostur Mjólkursamlagsins Sveitalubbi sló í gegn. Meistarakokkurin Árni Þ. og meistarabóndinn Rögnvaldur í Flugumýrarhvammi Jónína í Stóru Gröf og Ásmundur Einar keppa um hylli gestanna. Þar sem fólk kemur saman er Jón Bjarnason mættur. Það geta ekki allir verið eins kátir og Ingimar á Flugumýri. Kjötsúpan rann ljúflega niður í gesti Bændadaga. Þórólfur kartöflubóndi á Hofsstöðum.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.