Alþýðublaðið - 07.02.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.02.1925, Blaðsíða 1
 1925 Aiþj&an mótmælir einim rómi stofmn stéttarhers. Á hinum aíarfjolsótta þing- málafundiAlþýðuflokksins (Báru- búð í gær var gerð ítarleg greln fyrir íyrirætlunum auðvaidsins um að koma hér upp stéttarher handa sér til að berja á alþýðu, svo kölluðu varalögregluliði, Fordæmdu allir ræðumenn tll- íæki þetta harðlega, o g að loknum umræðum var eftirfarandi mótmæíaályktun samþyltt í einu hljóði: Funduplnn mótmæl- Ir því harðlega, að her verði komið á eða lögleidd verðt her- skylda, hvort sem kallað er ríkislög- pegla* varalögreglullð eða annað. Jafnframt skorar fundurinn á Alþingi að fella taiar- laust frumvarp það um varalögreglullð, sem kunnugt er að dómsmála ráðkerrann leggur fyrir A Iþingl 1025. Nýja leynimakklð and töðu” og mið-flokka íhaldsins á þingi ter í þá átt að gera Bjarna frá Vogi forseta samein- aðs Alþingis, og muni það duga til að slíta fyigi hans við íh&Id □r. 1. £r þasa vænssfc, að þetta hafíst fram, þar sem »SjáIfstæðls<- menn aðrir munifyigja, sn íhalds- flokknnm liðfátt, því að Líndal hs'fii ekki áttað sig á því fremur m öóY'jj að hapn þyritl a'ð vtóa Hjartans þðkk mina og barnanna minna ðlium, utan lands og innan, sem heiðpuðu minningu Jóns sonar ntíns og sýndu okkur samúð við fpáfall hans. Theódópa Thopoddsen. Leikfélag Reyklavikur. Veizlan á Sól- haugum leikin næstkomandi sunnudag kl. Aðgöngumiöar seldir í Iönó í dag kl. 1 — 7 og á morgun kl. 10—12 og eftir kl. 2. Síml 12. Síxntf 12. Rafmagn til suöu og hitanar um sér'staka mæla Lækkar í verði frá yflr- standandl álestri úr 24 aarum kwst. í 16 anra kwst. Rafmagnsveita Rejkjavíknr. U. M. F. R. við ti! atkvæðagreiðslu f þing- byrjun. Ætlun samsærismaona mun og vera sú að kvarna nokk- uð úr íhaldsflokknum með nýrri hugmynd um nýja stjórn, »vinatri- mannastjórn<, og eigi í henni að vera forsætis- og dómsmála-ráð- herra Lárus H. Bjarnason, fjár- málaráðherra Sveinn Björnsson og atvlnnumálaráðherra Magnús Kristjánsson. Muni þá systir Lárusar heldur fylgja bróður sínum @n Jóni, en »hægrimönr- um< fallast hugur, er þeir missa kvonhyliinnar, enda hafí »Merði< þelrra enn eigi hugsast krókur á mótl þessu bragði. Hlerari. heldur skemtifund í húsi sínu sunnudaginn 8. þ. m. Til skemt- unar vcsrðá ræðuhöid, bráðakemti- leg bögglasala og dans. Fund- urinn hefst kl. 71/*. Stjórnln. I. O. G. T. Æskan. Fundur á morgun á vanalegum tima. Leikinn gam- anleiknr. Fjölmennið I Ostars ísl. Gráðaostur, Ejdamer, Gouda, SweHzor, Mysuostur fæst í Kaapfélagiau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.