Fréttablaðið - 15.05.2018, Side 19

Fréttablaðið - 15.05.2018, Side 19
Valdimar Guð- mundsson, verslunarstjóri nýju Krambúð- arinnar, og Guð- mundur Bjarni Harðarson, framkvæmda- stjóri Fjarðar, bjóða viðskipta- vini velkomna í Fjörðinn. MYNDIR/ANTON BRINK Langur opnunartími og úrval heimilisvara á sanngjörnu verði einkennir Krambúðirnar. Vigdís Erla Grétarsdóttir er verslunarstjóri Skóhallarinnar. Jóhanna Júlíusdóttir býður konur á öllum aldri velkomnar í verslunina Konu. Dótabúðin Leikfangaland þekur 300 m2 í Firðinum. Sylvía Pálsdóttir er verslunarstjóri Leikfangalandsins. Verslunin Úr og gull hefur verið í Firðinum frá upphafi eða í 23 ár. Elísabet Böðvarsdóttir verslunarstjóri býður fólk velkomið. Smart Boutique býður úrval glæsilegra skinnvara.Meðal þjónustaaðila í Firðinum er Pósturinn. Í Kökulist er hægt að kaupa veitingar bæði til þess að njóta á staðnum og grípa með. Samkaup hafa opna nýja Krambúð í Firði verslunar-miðstöð. Krambúðirnar eru þar með orðnar átta talsins. Gunn- ar Egill Sigurðsson, framkvæmda- stjóri verslunarsviðs Samkaupa, segist spenntur fyrir opnun Kram- búðarinnar í Firðinum. „Það er ánægjulegt að fá tæki- færi til þess að opna hér verslun. Fjörðurinn er í mikilli uppbygg- ingu og það rímar við framtíðar- sýn Samkaupa,“ segir Gunnar en til stendur að stækka verslunar- kjarnann enn frekar og auðga þar með miðbæjarlífið í Hafnarfirði. Efri hæðir viðbyggingarinnar munu hýsa hótel. Þægindaverslun Gunnar Egill segir Krambúðina svokallaða þægindaverslun. Krambúðirnar einkenni langur opnunartími og úrval helstu heimilisvara á sanngjörnu verði. „Viðskiptavinir okkar ganga að tilboðum vísum og geta gripið með sér nýbakað brauð og kaffi þegar þeir eru á hraðferð en mikil eftirspurn er eftir slíkri þjónustu. Við höfum mætt þeirri eftirspurn með því að endurnýja og stækka verslanirnar og með því að opna fleiri,“ segir Gunnar. Fjörðurinn aldrei verið betri Verslunarmiðstöðin Fjörður í miðbæ Hafnarfjarðar er sannkallað hjarta verslunar, þjónustu og samgangna í Hafnarfirði. Þar er að finna fjölda verslana, kaffihús og veitingahús. Um ein milljón viðskiptavina fer þar í gegn á hverju ári. Ný matvöruverslun var opnuð nýlega. Mosh Mosh, Créton og Carla eru meðal merkja sem verslunin Kona býður upp á. Laufey Vilhjálmsdóttir, eigandi Konu, segist leggja áherslu á að bjóða öðruvísi vöruúrval en annars staðar. Verslunin býður einnig fatnað frá spænska merkinu Desiguel sem nýtur mikilla vin- sælda. „Fötin frá Mosh Mosh eru töff meðan Créton leggur áherslu á fágun og klassík. Þeir sem vilja fara mitt á milli geta fundið það sem þeir leita að í Carla,“ segir Laufey. Vönduð hönnun í Konu  Skóhöllin hefur boðið breitt úrval skófatnaðar á alla fjöl-skylduna í 13 ár í Firðinum. Vigdís Erla Grétarsdóttir, eigandi Skóhallarinnar, leggur áherslu á persónulega og góða þjónustu. „Við tökum vel á móti viðskipta- vinum og hér ættu allir að geta fundið skó við sitt hæfi,“ segir Vigdís. „Hér fást merki eins og Tamaris, SixMix, Skechers, Marco Tozzi og Imac. Við bjóðum einnig mikið úrval af sokkabuxum og sokkum frá Falke og þá höfum við gott úrval af veskjum og töskum.“ Gott úrval í Skóhöllinni KYNNINGARBLAÐ 3 Þ R I ÐJ U DAG U R 1 5 . m a í 2 0 1 8 HAFNARFJöRÐUR 1 5 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :2 3 F B 0 4 0 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F C 4 -A E 0 0 1 F C 4 -A C C 4 1 F C 4 -A B 8 8 1 F C 4 -A A 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 4 0 s _ 1 4 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.