Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.05.2018, Qupperneq 23

Fréttablaðið - 15.05.2018, Qupperneq 23
Markmið skólans er að fyrstu kynni af golfi eru jákvæð og það er gaman að leika golf - farið er í helstu þætti golfleiksins, allt frá púttum til upphafshögga - leiknar eru nokkrar golfholur á golfvelli - kennsla er gjarnan í formi þrauta og golfleikja - áhersla er á að kynna helstu golfsiði og golfreglur fyrir krökkunum Dagsetningar í sumar: 1. 11. - 15. júní Fimm dagar (mán. til föst.) 14.000 kr.- 2. 18. - 22. júní Fimm dagar (mán. til föst.) 14.000 kr.- 3. 25. - 29. júní Fimm dagar (mán. til föst.) 14.000 kr.- 4. 2. - 6. júlí Fimm dagar (mán. til föst.) 14.000 kr.- 5. 16. - 19. júlí Fjórir dagar (mán. til fim.) 11.000 kr.- 6. 30. júlí - 3. ágúst Fimm dagar (mán. til föst.) 14.000 kr.- 7. 13. - 15. ágúst Þrír dagar (mán. til mið.) 8.500 kr.- Hægt er að velja um að vera á námskeiði frá kl. 9:00-11:30 eða kl. 13:00 -15:30. Í boði er að fá lánaðan U.S.Kids Golf útbúnað meðan á námskeiði stendur. Allir eiga að mæta með hollt og gott nesti. Golfleikjanámskeiðin kosta 14.000 kr.- fyrir fimm daga. Veittur er 20% systkinaafsláttur og einnig ef viðkomandi sækir fleiri en eitt námskeið. Umsjón með golfleikjaskólanum hefur Karl Ómar Karlsson íþróttastjóri Keilis og veitir hann allar nánari upplýsingar á netfangið kalli@keilir.is Námskeiðum lýkur með pylsuveislu og afhendingu viðurkenningarskjals frá Keili. Skráning hefst 10. maí 2018. Skráning fer fram rafrænt á keilir.felog.is Nánari upplýsingar um námskeiðin er að finna inn á keilir.is undir liðnum íþróttastarf Golfleikjaskólinn er fyrir allar stelpur og stráka á aldrinum 5 - 8 ára og 9 - 12 ára Námskeið í stutta spilinu Pútt, há og lág vipp, fleyghögg og glompuhögg Námskeið PGA Kennari 1 12:00 - 12:50 22., 24., 29. og 31. maí Karl Ómar 2 17:00 - 17:50 22., 24., 29. og 31. maí Björn Kristinn 3 19:00 - 19:50 22., 24., 29. og 31. maí Karl Ómar 4 18:00 - 18:50 28., 30. maí og 4., 6. júní Björn Kristinn 5 19:00 - 19:50 28., 30. maí og 4., 6. júní Björn Kristinn 6 18:00 - 18:50 29., 31. maí og 5., 7. júní Björn Kristinn 7 19:00 - 19:50 29., 31. maí og 5., 7. júní Björn Kristinn Þrír til fimm nemendur í hverjum hóp Verð 12.000 kr.- Ath. boltar eru ekki innifaldir í verði Tímarnir henta bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Skráning er á netfangið Kalli@keilir.is Pútt, vipp, járnahögg og teighögg Gott ráð er að láta PGA kennara athuga tæknina hjá sér fyrir sumarið Námskeið PGA Kennari 8 09:00 - 0 9:50 28., 30. maí, 4., 6. og 11. júní Björn Kristinn 9 12:00 - 12:50 28., 30. maí, 4., 6. og 11.júní Björn Kristinn 10 19:00 - 19:50 5., 7., 12., 14., og 19. júní Karl Ómar Þrír til fimm nemendur í hverjum hóp Verð 15.000 kr.- Ath. boltar eru ekki innifaldir í verði Tímarnir henta bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Skráning er á netfangið Kalli@keilir.is Golfnámskeið hjá Golfklúbbnum Keili Golfleikjaskólinn er fyrir allar stelpur og stráka á aldrinum 5 - 8 ára og 9 - 12 ára Byrjendanámskeið í golfi Lærðu grunnatriðin í golfi í púttum, vippum og sveiflu hjá PGA golfkennara. Í lok námskeiðs eru leiknar 2-3 holur á Sveinskotsvelli. Það er gaman í golfi og þetta er kjörin leið til að kynnast íþróttinni. Námskeið 11 10:00 - 12:00 Helgin 26. - 27. maí PGA golfkennari 12 10:00 - 12:00 Helgin 2. - 3. júní PGA golfkennari 13 10:00 - 12:00 Helgin 23. - 24. júní PGA golfkennari 14 10:00 - 12:00 Helgin 25. - 26. ágúst PGA golfkennari Fjórir til tólf nemendur í hóp Verð 16.000 kr.- Hægt er að fá lánaðar kylfur og kúlur á staðnum. Skráning er á netfangið Kalli@keilir.is Námskeið fyrir nýja félaga í Keili Námskeiðin eru eingöngu ætluð þeim sem eru að stíga sín fyrstu spor í golfíþróttinni og eru innifalin í nýrri aðild að Golfklúbbnum Keili. Golfklúbburinn Keilir hefur það á stefnuskrá sinni að taka vel á móti öllum nýjum félögum og sjá til þess að þeim standi til boða fræðsla og þjálfun í golfleiknum. Hópur 1 Grunnatriði í sveilfu og stutta spilinu Þriðjudagur 22. maí kl. 18:00 til 20:00 Björgvin og Björn Fundur með golfdómara, golf.is Miðvikudagur 23. maí kl. 19:00 til 20:30 Hörður Geirsson Leikur á Sveinkotsvelli Fimmtudagur 24. maí kl. 18:00 til 20:00 Björgvin og Björn Hópur 2 Grunnatriði í sveilfu og stutta spilinu Þriðjudagur 5. júní kl. 18:00 til 20:00 Björgvin og Björn Fundur með golfdómara Miðvikudagur 6. Júní í kl. 19:00 til 20:30 Hörður Geirsson Leikur á Sveinkotsvelli Fimmtudagur 7. júní kl. 18:00 til 20:00 Björgvin og Björn Skráning er á netfangið Kalli@keilir.is Farið er í gegnum grunnatriði í púttum, stutta spilinu og grunnatriði í sveiflu. Í leikur á velli hlutanum sýna kennarar hvernig við berum okkar að við að leika golf og fara í helstu reglur og siði. Til þess að fá heimild til þess að leika á Hvaleyrarvelli er gert ráð fyrir að fólk hafi farið á námskeið hjá klúbbnum ásamt því að hafa náð forgjafarlágmarki (34,4). Þeir kylfingar sem hafa verið áður í golfklúbbi eða eru komin með forgjöf þurfa ekki að sækja þessi námskeið. 1 5 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :2 3 F B 0 4 0 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F C 4 -B C D 0 1 F C 4 -B B 9 4 1 F C 4 -B A 5 8 1 F C 4 -B 9 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 4 0 s _ 1 4 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.