Fréttablaðið - 15.05.2018, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 15.05.2018, Blaðsíða 35
BJARG ÍBÚÐAFÉLAG HEFUR OPNAÐ FYRIR SKRÁNINGU Á BIÐLISTA FYRIR LEIGUÍBÚÐIR Bjarg íbúðafélag hefur opnað fyrir skráningu á biðlista. Reiknað er með aendingu fyrstu íbúða í júní 2019. Skráðu þig á www.bjargibudafelag.is Skráningar sem berast fyrir 31. júlí 2018 fara í pott og verður þeim sem þá hafa skráð sig raðað í númeraröð með útdrætti. Íbúðir Bjargs eru fyrir €ölskyldur og einstaklinga á vinnumarkaði sem eru undir skilgreindum tekju- og eignamörkum og eru fullgildir félagsmenn aðildarfélaga ASÍ eða BSRB. Nánari upplýsingar um Bjarg íbúðafélag og hverjir eiga rétt á úthlutun má finna á heimasíðu félagsins www.bjargibudafelag.is Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfs- eignarstofnun, stofnuð af ASÍ og BSRB. Félagið er rekið án hagnaðarmarkmiða og því er ætlað að tryggja tekjulágum ölskyldum á vinnumarkaði aðgang að íbúðarhúsnæði í langtímaleigu. Um er að ræða svokölluð leiguheimili að danskri fyrirmynd; „Almene boliger“. Leiðarljós félagsins er að veita leigu- tökum öruggt húsnæði til langs tíma. 1 5 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :2 3 F B 0 4 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F C 4 -B 7 E 0 1 F C 4 -B 6 A 4 1 F C 4 -B 5 6 8 1 F C 4 -B 4 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 4 0 s _ 1 4 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.