Fréttablaðið - 16.05.2018, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 16.05.2018, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 16. maí 2018 rkaðurinn 19. tölublað | 12. árgangur f y l g i r i t f r é t ta b l a ð s i n s u m V i ð s k i p t i o g fj á r m á l Hlauparar: Arnar Pétursson og Hulda Guðný Kjartansdóttir. Ferðaþjónustan brást of seint við breyttum aðstæðum Hrönn Greipsdóttir, fram- kvæmdastjóri Eldeyjar sem fjárfestir í ferðaþjónustu, segir of mikið af litlum og meðal- stórum fyrirtækjum í grein- inni. Stjórnendur brugðust ekki við breyttum veruleika með því að breyta og hagræða í rekstri fyrr en síðasta haust. Hún segir að árið 2017 hafi verið „skelfilegt ár“ hjá flestum fyrirtækjum í ferðaþjónustu. »6-7 »2 TeaTime fær 770 milljónir króna frá erlendum fjárfestum Íslenska tæknifyrirtækið Teatime, sem stofnað var af frumkvöðl- unum sem stóðu að Plain Vanilla, hefur aflað 7,5 milljóna dala í nýtt hlutafé. Fjármagnið verður notað til að fjölga starfsfólki á Íslandi. »4 Alvogen ræður Jefferies sem ráðgjafa vegna mögu- legrar sölu Bankinn Jefferies hefur verið ráðinn til þess að veita lyfjafyrirtækinu Alvogen ráðgjöf við mögulega sölu á starfsemi þess í Mið- og Austur- Evrópu. Samkvæmt fjárfestakynn- ingu skilaði starfsemin tekjum upp á 200 milljónir dala í fyrra. »8 Kúkú Campers í formlegt söluferli Fimm ferðaþjónustufyrirtæki og eitt fasteignafélag, þar á meðal hús- bílaleigan Kúkú Campers, hafa verið sett í söluferli. EBITDA félaganna var samanlagt um 600 milljónir á árinu 2017.Mynd/Anton Brink 1 6 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 8 F B 0 4 8 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F C 8 -1 E 1 C 1 F C 8 -1 C E 0 1 F C 8 -1 B A 4 1 F C 8 -1 A 6 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 4 8 s _ 1 5 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.