Alþýðublaðið - 09.02.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.02.1925, Blaðsíða 1
19*5 Mánudagiaa 9 febrúar. 33, tolublað. Erlení símskejti. 4 Kböfn, 6. febr. PB. Berge afsakár þjónkun sína við auðvaldið norska. Fra Osló er símaS, að Beige hafl skýit fjármálanefnd Stórþings- ins frá afstöðu Binni gagnvart Handelsbanken. Kvaðst bann sem þáverandi forsætis- og fjármála- ráðherra hafa álitið fjárstuðning bráðnauðsynlegan og leyfilegan án þingssamþyktar. Áliti norskra blaða um, hvort leyfilegur hafi veriðj skiftir mjög í tvö horn. Stríð í aðsiglt Fjandskapurinn á milli Tyrkja og Grikkja braðvex vegna burt- rekstrar biskupanna og prestanna. Tyrkir neita að láta dómstólinn í Haag skera úr í þassu máli. B tðir undirbúa sig í kyrþey að láta vopnin skera úr.' Khöfn. 7. febr. FB. Ópínms- ráðstefnan. Fulltrúar þeir frá Bandaríkjunum, er taka þátt í ópíums-ráðstefnunni í Genf, hafa yfirgeflð hana i reiQi yflr því, að þau ríki, sem eiga nýlendur, þar sem ópíum er rækt að, vilja ekki gera nóga gangakör að því að takmarka framleiðsluna og sporna við misnotkun. Banda- rikjamenn vildu til dæmis láta takmarka framleiðsluna strax til lyfja eihgöngu, en hinir álíta hæg- fara takmörkun hagkvæmari. Fundurinn ætlar að semja álit &n undirskriftar Bandaríkjamanna. Frússastjðrn fallín aftur. Frá Berlin er símað, að Brauns ráðuneytið prússneska sé aftur farið frá. Sambandsstjórnarfandar er kvöld kl. 8. KvOldskðla verkamanna verður sagt upp í kvöld. Véfoátor ferst með allri áb0fn. Sú sorgarfregn er sögðí sím- tala frá Sandgerði, að vélbaturinn >Solveig«, gerður út af Óakari Halldórssyni, hað farist með allri áhöfn úti fyrir Stafnesi á laugar- dagskvöldið, er útsynningsóveðr- ið skall yflr. — Skipverjar voru sex: Björn H. Guðmundsson frá ísafirði, skipstjóri, Kristján Alberts- son frá ísaflrði, 'stýrimaður, Guð- mundur Helgason frá Patreksflrði, Guðmundur Jónsson, ókunnugt um heimilisfang, Friðjón Hjartarson írá Sandi og Lárus Sveinsson a* Freyjugötu hór í Reykjavík, allir sagðir ókvæntir, nema Kristján. Alþingi. >Það gefur svo hverjum, sem hann er góður til«, dstt manni í hug þegar Alþingi, kom saman i blindhrfð á laugardaglnn. Magnús Jónsson dósent predik- aði við þlngsetnlngar-guðsþjón- ustuna í dórnkirkjuuni og lagði út af ámlnningu Péturs-bréfs um að hafa góða samvisku, og má segj*. að sá textl hafi ekki verið illa til fallinn. Að guðsþjónustu lokinni var þingið sett með >siðvanalegri< tilkynningu þar um og húrri fyrir kónglnum, en siðan stjórnaði aldursforseti sameinaðs Atþingis, Sig. Jónss., kosningu forseta samelnaðs þings. Var Jóh. jó- hannesson kosinn með 20 atkv. (19 ihaldsatkv. og Hj. Snorras,). Sig. Eggeiz fékk 5, m 16 seöíar Bilkeðja hefir tapast. Skilist í Alþýðubrauðgerðina, voru auðir. Tilraun hafði verið gerð um samkomulag milli >Sjálf- stæði«« og >Framsóknar< sð kjósa Sigurð, en Bjarni frá Vogi hafði spilt því, en kostð svo Sig- urð, þegar vissa var fyrir þvf, að gagnslaust var. Varaforsetl var koainn Þórarinn Jónsson, með 18 atkv., en skrifarar Jón Auðun Jónsson og Iagólíur Bjarnason (hlutfaliskosaing).i Sfð- an sklítust þingmenn í deitdir. í neðri delld stjórnaðl aídur- forseti delldarlnnar (Klemenz Jónsson)kosnlnguforsetí oghlaut Benedikt Svelnsson ko niogu með 27 atkv. 1. varatorsetl var kosinn Þorlelfar Jónsson með 14 og 2. varaforsetl Pétur Otte- sen með 12 atkv. Skrifárar voru kosnir (oa. hlutf.kosa.) Msgttús Jónsson og Tryggvi Þorhalison. í efrl delld var Hiltdór Stelns- son kosinn íorsetl með 8 atkv. (6 seðlar auðir). 1. varaforseti var kosinn Egaert Pálsson og 2. varaforseti Iagibj.org H. Bj*rna- son. Skriíarar voru kosnir með hluttallskosningu Hjörtur.Snorra- son og Einar Árnason. Að kosningum tokourn voru lesin upp bréf trá ráðherrunum ura frumvörp þau, er þeir ætluðu að leggja fyrir hvora deiíd um sigi og næstu fuudir siðan ákveðair f dag tll að kjósa fasta- nefndir þlogsins. Fram hafa þegar verlð logð 24 stjórnarírumvörp, en sagt, að þau muni ails varða um 30. Verður sfðar skýrt nánara frá efni þelrra. Starfsmenn Alþingis háfa verið ráðnir flestií: hlolr sömu og i fyna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.