Fréttablaðið - 25.05.2018, Page 1

Fréttablaðið - 25.05.2018, Page 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 2 2 . T Ö L U B L A Ð 1 8 . Á R G A N G U R F Ö S T U D A G U R 2 5 . M A Í 2 0 1 8 MJÓDD | SALAVEGUR | BÚÐAKÓR | GRANDI | HAFNARFJÖRÐUR HRÍSALUNDUR | GLERÁRTORG | HÚSAVÍK | HÖFN IÐAVELLIR | GRINDAVÍK KROSSMÓI | BORGARNES | ÍSAFJÖRÐUR | EGILSSTAÐIR | SELFOSS 16 VERSLANIR UM LAND ALLT m ar kh ön nu n eh f Opið 24 tíma í Nettó Mjódd og Granda heia norge! tilboðsdagar 14 – 27 maí til gode priser! flotte mobiler Fréttablaðið í dag FRÉTTIR Íbúar í Hlíða- og Holta- hverfi mótmæla byggingum á Stýrimannareit. 4 FRÉTTIR Vilja byggja sorp- brennslustöð á Vestfjörðum. 10 SKOÐUN Þórlindur spyr hvort hann eigi að skalla þig. 17 SPORT Sara Björk meiddist í sáru tapi Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. 18 MENNING Alina Pogostkina spilaði á götunni sem barn en með Sinfóníuhljómsveit Íslands í kvöld. 34 LÍFIÐ Hinn dularfulli Lexi Picasso opnar sig í viðtali. 44 PLÚS SÉRBLAÐ l FÓLK ✿ Hlutfallslegt fylgi flokka JÓ N D AÐ I B Ö Ð VA RS SO N 22 DAGARí HM Safnaðu öllum leikmönnunum 10,3% 32,1% 26,3% 2,3% 6,2% 7,5% 3,1% 5,3% 3,6% KOSNINGAR Sjö stjórnmálaflokkar fengju kjörna fulltrúa í borgar- stjórn Reykjavíkur ef kosið væri nú. Þetta sýnir ný skoðanakönnun sem Fréttablaðið og frettabladid.is hafa gert. Samfylkingin fengi 32 prósent Samfylkingin er enn stærst í borginni Útlit er fyrir að sjö flokkar fái fulltrúa í borgarstjórn, samkvæmt nýrri könnun sem Frétta- blaðið og frettabladid. is gerðu. Meirihlutinn heldur velli. atkvæða og yrði stærsti flokkurinn í borgarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn fengi rétt rúmlega 26 prósent og yrði næststærsti flokkurinn. Píratar yrðu svo þriðji stærsti flokkurinn með rúm 10 prósent. VG fengju 7,5 prósent, Viðreisn rúm 6 pró- sent, Miðflokkurinn rúm 5 prósent, Framsóknarflokkurinn 3,6 prósent, Flokkur fólksins 3,1 prósent og Sósí- alistaflokkur Íslands 2,3 prósent. Yrðu þetta niðurstöðurnar myndi Samfylkingin fá níu fulltrúa kjörna í borgarstjórn, Sjálfstæðisflokkurinn fengi sjö, Píratar og VG myndu fá tvo fulltrúa hvor flokkur og Viðreisn, Miðflokkurinn og Fram sóknar- flokkurinn fengju einn mann hver flokkur. Hvorki Flokkur fólksins né Sósíalistaflokkurinn fengju fulltrúa. Yrði þetta niðurstaðan væru flokk- arnir sem nú mynda meirihluta í borgarstjórn og bjóða fram að nýju, það er Samfylkingin, Píratar og VG, með samtals 13 af 23 borgarfull- trúum. Næst Sósíalistaflokknum að stærð er Kvennahreyfingin með 1,9 prósent, 0,3 prósent nefna Höfuð- borgarlistann og 0,3 prósent nefna Frelsisflokkinn. Þá nefndi 0,1 pró- sent Alþýðufylkinguna. Hringt var í 1.987 manns með lögheimili í Reykjavík þar til náðist í 1.500 samkvæmt lagskiptu úrtaki dagana 23. og 24. maí. Svarhlutfallið var 75,5 prósent. Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni og hlutfalls- lega eftir aldri. Alls tóku 62,1 pró- sent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar. Þá voru slétt 10 prósent sem sögðust ekki ætla að kjósa eða ætla að skila auðu, 18,4 prósent sögðust óákveðin og 9,6 prósent vildu ekki svara spurning- unni. Rétt er að taka fram að vik- mörkin í könnuninni eru á bilinu 0,18 til 2,36 prósent. – jhh / sjá síðu 6 2 5 -0 5 -2 0 1 8 0 5 :1 7 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 N Ý.p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 N Ý.p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F E 6 -9 4 E 4 1 F E 6 -9 3 A 8 1 F E 6 -9 2 6 C 1 F E 6 -9 1 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 2 4 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.