Muninn - 01.01.1903, Blaðsíða 5

Muninn - 01.01.1903, Blaðsíða 5
3 Umdæmisstúkan nr. 1. Fi'anikvæm darnefnd. TJ. æ. t. Pétur Zóphóníasson gagnfræðingur Rvík. tl. kansl. Iialldór Jónsson bankaféhirðir Rvík. IJ. v. t. Þuríður Níelsdóttir húsfrú Rvík. U. r. Jón Pálsson organisti Rvík. U. g. Jón Jðnasson kennari Rvík. F. u. æ. t. Sigurður Jónsson kennari Rvík. Aðrir embættismenn tJ. k. Eggert Fiunsson bóndi Meðalfelli. U. dr. Arndís Þorsteinsdóttir ekkjufrú Rvík. U. v. Sveinn Jðnsson tiésmiður Rvík. U. u. v. Sveinn Auðunsson Hafnarfirði. U. a. r. Karl Nikulásson cand. phil. Rvík. IJ. a. dr. Haraldur Sigurðsson stud. art. Rvík. Umb. st. Hjálmar Sigurðsson gjaldkeri Rvík. Enn 'er margt er þarf að gera hér á landi, bæði í bindindis- málinu og öðru. og þegar stúkurnar nú býta út fyrir- lestrum áður en sjómennirnir fara og sumarannirnar tyrja, vill Umdæmisstúkan vekja athygli á ,því ,að enn er til nóg af hinum verðlaunaða fyrirlestri HYERT SEM VÉR LÍTUM, sem fæst hjá u, r. br. Jóni Pálssyni, Laugaveg 41 Reykjavík. Sjá ennfremur augl. í Muninn nr. 1 bls. 3.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.