Muninn - 01.01.1903, Blaðsíða 26

Muninn - 01.01.1903, Blaðsíða 26
24 Jón Stefánsson skósmiður 12. Laugaveg 12. heflr ávalt miklar birgðir af sjóstígvélum, sem eru, eins og allur annar skófatnaður hjá honum, mjög vönduð og ódýrari en hjá öðrum. Sjómenn og aðrir ættu því að tala við hann og skoða skófatnað hjá honum áður en þeir fara annað. ■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦S UMRÆÐUR á málfundinum er haldinn var í Reykjavík í haust; um hvert aðflutningsbann eða vínsölubann só æskilegt eða ekki, er verið að prenta, verða full- prentaðar í þessum mánuði. Þar var talað bæði með 'og móti bindindi, og er fundurinn talinn sá langbezti af öllum slíkum fundum, og enginn fundur hér heflr verið fjölmennari. Umræðurn- ar fást hjá u. r. Jóni Pálssyni, og kosta 25 aura. Yður inun ekki iðra að kaupa Jær.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.