Muninn - 01.04.1903, Blaðsíða 11

Muninn - 01.04.1903, Blaðsíða 11
9 íslendingar um áfengí iii. Brynjóffur Jónsson prestur Vestm.eyjum (Skuld 1879 dálk 248): „Takist ekki mentun og bmdindisfélags* skap að útrýma átumeini ofdrykkjunnar, þá mun ekkert ráð við þ\í annað en það, að afneminn verði með lög- 'im innflutningur áfengra drykkja Jón Steingríinsson prestur Gaulverjabæ (Prétt. ísl. 1885 bls. 38): „Þá er eftir að minnast á eitt, atriði, er miðar til blómgunar á efnahag og velmegun þjóðar- innar. og það eru bindindisfélögin“. Magnús Jónsson prestur Laufási (Stefnir 1899. bls. II); Menn þurfa að vera rótgrónir í grundvallarlær- dómi bindindisins, sem er sá, að vinna að útrýmingu alls áfengis tíl drykkja, en þessi stefna og markmið er apt.ur bygð á vísindalegum og siðgæðislegum grundvelli“. Ólafur Ólafsson ritstjóri (Meira Ijós 1899 bls. 14); nBrennivíninu fylgir, hvermg og hverri hlið sem það er skoðað, engin blessun, en mikil bölvun, ekkert gagn, en mikið tjón, engin sönn ánægja, en mikill ófriður, já hinn mesti ófriður sem til er: ófriður sálar og sain- vizku“. Alexander Bjarnason bóndi Þóroddst. Húnav. (Þjóð. 1876 bls. 7.) „Áfengir drykkír eiga að skoðast °g álítast eins og þeir í raun og veru eru: lyf, sem einungis mega brúkast eptir læknisráði11. 6uðm. Friðjónsson skáld Sandi (Stefnir 1899, bls. „Eg vil . . . að bannað sé með lögum að flytja ''’ínföng inn í landið“. (Eramh. á bls. 16.)

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.