Muninn - 01.04.1903, Blaðsíða 14

Muninn - 01.04.1903, Blaðsíða 14
12 Lýðháskólinn DSH^Hfl9MR3SBtS3HBMnMHMinKBHBnniH3HHHBMHi verður haldinn í Reykjavík næsta vetur frá 1. Okt. — 1. April. og tekur jafnt á móti konum sem körlum. Kenslutíminn verður aukinn að mun frá því sem var í vetur. Per kenslan fram í fyrirlestrum 3 stundir á dag í þessum námsgreinum: Sagn- vísindum (þar rneð talin þjóðmenningar- og bók- mentasaga), náttúrufrœði, þjóðmeyunar• og hag- frœði, mannfræði (þekking á líkama og sál o. s. frv.), landafrœði og bihlíuskýring. Auk þess verður 3 stunda kensla á degi í ís■ lenzku, dönsku, ensku, reikning, söng og dráttlist. Líkamsæfingar verða hafðar, ef ástæður leyfa. Ef einhverjir nemendur óska, að taka ekki þátt í öllum námsgreinum, geta þeir fengið það. Þó verða allir að taka þátt í aðalnámsgrein skól- ans. í öilum greinum sagnfræðinnar (10 st. áviku). Nemendur úr sveit getafengið eins ódýran kost ogtíðkast við gagnfræðaskólana, ef minst 10 eru saman. Þeir, sem ætla sór að sækja skólann næsta vetur, verða að hafa sótt um hann í seinasta lagi í Ágústmánuði til undirritaðs. Rvík, 7/4 1903. Sig. pörólfsson.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.