Muninn - 01.04.1903, Blaðsíða 35

Muninn - 01.04.1903, Blaðsíða 35
♦Oooooooooooooooo^ Verslunin „GODTHAAB" í Reykjavík, Alinnlend vevslun, — uð eins vandaðar og ódýrar Voj-ur. Verslar með timbur, og hvað eina sem með þari' (j] húsahy&ginga. — Viðurinn er mjög vandaður °S þar að aul;i ódýr. Þakjárn. Pappij alskonar, ®oumur af öllum stærðum. Málrting. Cement. ^alk, Múrsteánnj o. fl. fæst alt þar mcð afarvægu VOrði. Er því ráðlegt fyrir hveru og einn, sem ætlar %ggja, að loita þangað, það mun borga sig. Nauðsynjavörur, alskonar iast hvergi ódýrari en Þar, og þar sem versiunin er þekkt að því, að flytja að fill>s mjög' góðar vörur, og selur þau' með svo litlum agóða, som frokast or unt, þá er það eðlilegt að við- Btóftamennirnir óðnm fjölga. Gerið tilraun — það borgar sig vol. Stórt, vandað og m.jög ódýrt upplag af.margs- l'onar Ofnum og Eldavélum , er ætíð til, og fljótt. bantað ef nokl cur tegund selst upp. í’lestar vörur, sem útgerðarmaðurinn þarf með, hvort holdur iil báta eða þilskipa-útgerðar, hvei'gi betra ne Nieira úrval, vandaðra eða ódýrara en þar. Styð.jið því verslunina ,,'G ODTHAAB11 með því versla við hana; hún hefir það fyrir meginreglu að Sel)a allar þær vörnr, sem hún verslar með, svo edýrt sem frekast er unt. —- Virðingarfylst Thor Jensen. ♦OoOOOOOOOOOOOOOOÓ

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.