Muninn - 01.07.1903, Blaðsíða 29

Muninn - 01.07.1903, Blaðsíða 29
27 Siðhvöt nr. Yl. Engin hagnefndarskrá. Framk. frá bls. 25 18 ára á ársfjórðuogimm, þegar upplag það af skýrslu- formi er þrotið, sem nú er til“. (Jens B. Waage, Pét- ur Zóphóniasson, Einar Finnsson, Sigurður Sigurðsson). 16. Reksfur áfrýunarmála. Sérhverjum um- boðsmanni St-t. er skylt að viðlögðum embættismissi, að gæta þoss vandlega,' að áfrýjanir mála í stúku hans, sókn og vörn, gangi greiðlcga, ab áfrýjanda sé í engu synjað um rétt sinn, ab senda málin frá sér til St.-t. tafarlaust, þá er þeim er lokið í stúkunni, og ab líða ckki neinum að nota stöðu sína í Reglunni, hver sem hún er, til að traðka rétti annara. (Áfrýjunarnefndin). 17. Laun starfsmanna voru ákveðin þau sömu og verið hefir, nema St.-g. u.-t. fékk 10 kr. á niánuði í stað B kr., er hann hefir liaft. TJm Kosning embættismanna og skipun þeirra, og enn fremur fulltrúa til hástúk- unnar, sjá bls. 3. Þingið hófst þann 6. Júní að attok- inni guðsþjónustugjörð. Prédikaði sr. Friðrik Friðriks- son. Ákveðið var síðar að prenta ræðu hans. Fyrsti fundur var settur kl. I80 síðdegis þann 6 Júli, cn tólfta og síðasta fund þingsins var sagt slitið þann í) Júní kl. 740 síðdegis. Þingið sátu 44 fulltrúar frá 33 stúkum, og voi’u 15 fulltrúar af þessum 44 búsottir í Reykiayik. (p. s. Reglan og vínsala. Á þeim stöðum sem áfengis- ^alan er lögð niður álítur stórstúkan að Goodtemplar- stúkur geti jafnframt þvi að vinna að bindindismálinu. Framh. á bls. 29.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.