Muninn - 01.07.1903, Blaðsíða 31

Muninn - 01.07.1903, Blaðsíða 31
29 Yernd. nr. 81 Engin hagnefndarskrá. rramh. frá bls. 27. Varið kröftum sínum til að efla siðgæði og mentun íeskulý'ðsins. (Sigurður Sigurðsson, Pétur Zophóníasson). Tillftga sú er stendur í þingtíðiudunurn um þetta “ófrti, var ekki samþykt. íslendingar um áfengi. VIII. Pétur Pétursson biskup (Préd. 1885 bls. 75); yAfengi drykkir oru hjá oss ólyfjan og átumein í mann- legu félagi og ofneysla þeirra leiðir eymd og ógæfu í líkamlegum og andlegum efnum yfir einstaka menn og heil heimili, veiklar heilsu foreldra og barna, styttir lifsstundirnar, drepur tímann, cyðir fjármunum, auk ann- ara lasta sem ofdrykkjan einatt hefur í för með sér.“ Sigurður Gunnarsson próf. Hallormsstað (Alþ.- tíð. 1871 bls. 485): „Afengir drykkir gjöra tvöfaidaniv skaða, með því þeir bæði eyða fé landsmanna bcinlinis og auk þess rýra þeir vinnukraftinn, spilla siðgæði og oyða áhuga manna á skyldustörfum sínum. Jón Sigurðsson hreppstjóri Gautlöndum (A)þ.tíð. 1871): „ Aðflutningur áfengra drykkja verða allir að játa &ð er hin helzta orsök til að spilla siðferði manna.” Framh. á bls. 31.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.