Muninn - 01.07.1903, Blaðsíða 33

Muninn - 01.07.1903, Blaðsíða 33
31 Framh. frá bls. 29. Þórður Jónassen háyfirdómari, (Alþ.tíð. 1871, bls_ 478): „Er ekki ‘ liörmulegt til þess að vita, að 20-30000- mannsj'fleiri eru víst ekki.um það, þar er eg tel frá konur og börn, skuli drekka upp árleg meira en liálfa milljón potta af brennivini, og mörg þúsund jiotta af rommi og extrakt, það má geta nœrri, hyílikt, lieilsu- tjón, óregla og siðspilling, auk fjáreyðslunnar, hljóti að leiða af þessari ofnautn áfengra drykkja, cnda sagði liinn háttv. 3. konungk. þingm. (Jón Hjaltalín landlækn- ir) sem hlítur að vita það bozt allra, að hver 7. maður liér af sjúkum œtti það upp á ofnautn áfengra drykkja.11 . Oddur W. Gíslason prestur (ísaf. 1890, bls. 265): TSamviska, réttlæti og kærleikur segja: oss ber að af- má ofdrykkjuna, útrýina eitrinu, svo vér leggjum grund- völl til lieilbrigðrar kynslóðar. Þetta á að verða rödd lýðsins, þjóðarinnar . . . jafnmikið mál cr heildarinnar ajtlunarverk. Þjóðin lætur þingið taka málið að sér, og- í því skyni er tilgangur reglunnar þessi: bindindi ein- staklingsins, afnám vínsölunnar.“

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.