Muninn - 01.10.1903, Blaðsíða 1

Muninn - 01.10.1903, Blaðsíða 1
4 WvUNIiViVs. Nr. 5. GEFINN ÚT AF UMDÆMISSTUKUNNI NR. 1 í RKYKJAVÍK. Bestu bækur þessa árs: Matth. Jochumsson: Ljóðmeeli II. 304 bls. Fjrir áskrifendur: í skrautbandi 3,00. Heft 2,00. — í lausasölu 3,50 og 2,50. Menn ættu að nota tækifærið til þess að kaupa ljóðasafn þetta, meðan á útgáfunni stendur. Bæði er það, að bægra er flestum að kaupa eitt bindi á ári, en að kaupa öll í einu og eins hitt, að verðið á hverju bindi liækkar að mun, þegar út- gáfu allra bínna 4 binda er lokið. H. Angelt. Svartfjallasynir. Sögur frá Montenegró. Helgi Valtýsson þýddi. - 184 bls. Um 60 fíngerðar myndir. Leitun mun á betri bók banda ungum og gömlum. Hún er bæði einkar-skemtileg og lærdómsrík. Saga svartfjalla- búa og lýsingin á landi og þjóð er svo góður lestur og livetjandi til dáða og framfara, að eng- inn mun lesa haija, án þess að liafa verulegt gagn af henni. — Verðið er að eins 2 kr. jjMT" Ofangr. bækur fást hjá öllum bóksölum. D. Dstlund. I’rentsmibja Beykjavíkur.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.