Muninn - 01.10.1903, Page 1

Muninn - 01.10.1903, Page 1
4 WvUNIiViVs. Nr. 5. GEFINN ÚT AF UMDÆMISSTUKUNNI NR. 1 í RKYKJAVÍK. Bestu bækur þessa árs: Matth. Jochumsson: Ljóðmeeli II. 304 bls. Fjrir áskrifendur: í skrautbandi 3,00. Heft 2,00. — í lausasölu 3,50 og 2,50. Menn ættu að nota tækifærið til þess að kaupa ljóðasafn þetta, meðan á útgáfunni stendur. Bæði er það, að bægra er flestum að kaupa eitt bindi á ári, en að kaupa öll í einu og eins hitt, að verðið á hverju bindi liækkar að mun, þegar út- gáfu allra bínna 4 binda er lokið. H. Angelt. Svartfjallasynir. Sögur frá Montenegró. Helgi Valtýsson þýddi. - 184 bls. Um 60 fíngerðar myndir. Leitun mun á betri bók banda ungum og gömlum. Hún er bæði einkar-skemtileg og lærdómsrík. Saga svartfjalla- búa og lýsingin á landi og þjóð er svo góður lestur og livetjandi til dáða og framfara, að eng- inn mun lesa haija, án þess að liafa verulegt gagn af henni. — Verðið er að eins 2 kr. jjMT" Ofangr. bækur fást hjá öllum bóksölum. D. Dstlund. I’rentsmibja Beykjavíkur.

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.