Muninn - 01.10.1903, Blaðsíða 18

Muninn - 01.10.1903, Blaðsíða 18
16 -> ooooooooooooooo<~ Árni Garborg: Týncli faðirinn. Þýðing úr nýnorsku eftir Arna .lóhannsson. <0 2. útgáfa <$> kemur út. í okt. og verður send út um land í haust.. Bókin fylgir til allra skilvísra fyrirfram borgandi kaup- enda „Frækoi-na:l og til allra, sem á þessu ári gefa sig fram sem kaupendur og borga fyrir 5. árg. kr. 1,50. Þetta eru alveg óheyrð vildarkjör, þar sem norska út- gáfan af T ý n d a f ö ð u r n u m kostar 1 kr. 80 au., en íslenska útgáfan fæst ásamt einum árg. „Frækorna“ fyrir að eins 1 kr. 50 au., sem er lægra en hálfvirði þess, er þannig fæst. I Reykjavík snúi menn sér til hr. Niels Andersson, Þingholtstræti 22. Víða um land eru útsölumenn að „Frækornum,“ en þar sem engir eru óskast eftir góðum útsölumönn- um. Sölulaun ágæt. Skrifið mér. D. 0STLUND, Seyðisfirði. j,FrEekorn“ hafa á þessu ári fengið fleiri nýja kaupendur, en nokkurt annað íslenskt blað. ♦0»ð«0«0«0«C«9^0«0«0^0«0«0^ K E N S L A ódýrust, í ensku og dönsku, ennfremur í öllum barnaskólanámsgreinum, fæst hjá Jarþrúði Bjarnadóttur, Lindargötu 16. > ooooooooooooooo<—

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.