Póstblaðið - 01.01.1909, Blaðsíða 1

Póstblaðið - 01.01.1909, Blaðsíða 1
PÓSTBLAÐIÐ Nr. 1 Janúar Marz 1909 1. í póstviðskiftum við Noreg og Svíþjóð skal frá i. apríl 1909 tilfæra verð- upphæð póstsendinga i krónum og aurum, en ekki eins og hingað til í frönkum og sentímum. 2. A skrá yfir blöð og tímarit, sem flutt eru samkvæmt 11. gr. f i póstlög- uuum, skal bæta þessu blaði: Dagur. Ábyrgðarmaður Arngrímur Fr. Bjarnason. Viðtökustaður ísafjörður. 3. Með þvi að enn þá vantar frá ýmsum póstafgreiðslumönnum vottorð um oborgag burðargjald fyrir árið 1908, er skorað á þá, sern eiga eftir að senda vottorð Pessi> að láta það eigi dragast lengur. 4. Með blaði þessu fylgir: a. Ný tafla til afnota við að breyta þýzkum peningum á póstávísunum í kronur og aura. Hina eldri töflu skal ónýta, til þess að ekki verði farið eftir henni í misgripum. b. Bæjarskrá Reykjavíknr 1909, sem skal telja með bókum pósthússins. 5. Hér fer á eítir skrá yfir póststöðvar 1. jan. 1909. Akureyri "10nduós Jorgarues Baer Djúpivogur Lgilsstaðir Lskifjörður ^askrúðsfjörður Di’en j aðarstaður rffarðarholt Hólar Hraungerði Húsavík Isafjörður Póstaigreiöslur.. Skammstafanir Skammstafanir A. Keflavík Kv. Bl. Oddi 0. Bn. Patreksfjörður Pf. B. Prestsbakki P. Dv. Reykjavík Rv. E. Sauðárkrókur Sk. Ef. Seyðisfjörður Sf. Ff. Staður s. G. Stykkishólmur Sth. Hh. Vestmanneyjar Ve. H. Víðimýri V. Hrg. Vopnafjörður Vf. Hv. íf. Þingeyri Þ. Brjefhirðingar. £3 N Oh® a a S« Staður,sem brjefhirö- ingin ligg- ur nndir. Stimpil- númer. Stabur,sem brjeíhirö- ingin ligg- ur undir. 1 Arnarbæli Hrg. 7 Reykir Hrg. 2 Eyrarbakki Rv. 8 Stokkseyri Rv. 3 Eellsmúli Hrg. 9 Stóri-Núpur Hrg. 4 Nýibær 10 Torfastaðir — 5 Hruni — 11 Þjórsárbrú — 0 Mosfell — 12 Ægissiða —

x

Póstblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póstblaðið
https://timarit.is/publication/1288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.